Aftur tryggja Frakkar sér öll stigin í blálokin | Sjáðu mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 20:45 Frakkar urðu í kvöld fyrsta liðið sem tryggir sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi. Gestgjafarnir unnu þá 2-0 sigur á Albönum en líkt og í sigrinum í fyrsta leiknum á móti Rúmenum þá skoraði franska liðið úrslitamörkin í lokin. Frakkar hafa sex stig eftir tvo leiki og eru öryggir með annað af tveimur efstu sætum riðilsins. Þeir mæta Svisslendingum í lokaleiknum sem verður úrslitaleikur um efsta sætið. Frakkarnir í stúkunni voru farnir að örvænta þegar ekkert gekk að skora ein franska liðið skilaði mörkunum í blálokin. Að þessu sinni var það varamaðurinn Antoine Griezmann sem var hetjan en hann skoraði fyrra mark franska liðsins á 90. mínútu eftir fyrirgjöf frá Adil Raml. Það var síðan Dimitri Payet sem skoraði seinna markið og er það hans annað mark á mótinu. Albanir eru að keppa á sínu fyrsta stórmóti eins og við Íslendingar og það var farið að líta út fyrir að þeir væru að ná í sitt fyrsta stig. Franska liðið var í stórsókn nær allan seinni hálfleikinn og það hlaut bara eitthvað að láta undan. Didier Deschamps, þjálfari Frakka, henti þeim Paul Pogba og Antoine Griezmann út úr byrjunarliðinu frá því í sigurleiknum á móti Rúmenum. Það hafði þó ekki nóg góð áhrif og þeir voru komnir inná í seinni hálfleik. Annar þeirra, Antoine Griezmann, átti síðan eftir að verða hetja franska liðsins í leiknum.Hann skoraði langþráð mark og við það misstu Albanir dampinn eftir að hafa gefið allt sitt í leikinn.Tvö mörk á lokamínútunum! Griezmann og Payet! 2-0 fyrir Frakklandi gegn Albaníu. #EMÍsland pic.twitter.com/exaNVFXiTu— Síminn (@siminn) June 15, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Frakkar urðu í kvöld fyrsta liðið sem tryggir sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi. Gestgjafarnir unnu þá 2-0 sigur á Albönum en líkt og í sigrinum í fyrsta leiknum á móti Rúmenum þá skoraði franska liðið úrslitamörkin í lokin. Frakkar hafa sex stig eftir tvo leiki og eru öryggir með annað af tveimur efstu sætum riðilsins. Þeir mæta Svisslendingum í lokaleiknum sem verður úrslitaleikur um efsta sætið. Frakkarnir í stúkunni voru farnir að örvænta þegar ekkert gekk að skora ein franska liðið skilaði mörkunum í blálokin. Að þessu sinni var það varamaðurinn Antoine Griezmann sem var hetjan en hann skoraði fyrra mark franska liðsins á 90. mínútu eftir fyrirgjöf frá Adil Raml. Það var síðan Dimitri Payet sem skoraði seinna markið og er það hans annað mark á mótinu. Albanir eru að keppa á sínu fyrsta stórmóti eins og við Íslendingar og það var farið að líta út fyrir að þeir væru að ná í sitt fyrsta stig. Franska liðið var í stórsókn nær allan seinni hálfleikinn og það hlaut bara eitthvað að láta undan. Didier Deschamps, þjálfari Frakka, henti þeim Paul Pogba og Antoine Griezmann út úr byrjunarliðinu frá því í sigurleiknum á móti Rúmenum. Það hafði þó ekki nóg góð áhrif og þeir voru komnir inná í seinni hálfleik. Annar þeirra, Antoine Griezmann, átti síðan eftir að verða hetja franska liðsins í leiknum.Hann skoraði langþráð mark og við það misstu Albanir dampinn eftir að hafa gefið allt sitt í leikinn.Tvö mörk á lokamínútunum! Griezmann og Payet! 2-0 fyrir Frakklandi gegn Albaníu. #EMÍsland pic.twitter.com/exaNVFXiTu— Síminn (@siminn) June 15, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira