Stangveiði

Fréttamynd

30 laxa dagar í Ytri Rangá

Veiðin í Ytri Rangá hefur kannski ekki alveg verið í takt við systuránna en engu að síður er veiðin ágæt þó hún hafi oft verið meiri.

Veiði
Fréttamynd

54 laxa holl í Norðurá

Veiðin í Norðurá er fín þessa dagana en áin er í gullvatni sem er ekki alltaf staðan á þessum tíma.

Veiði
Fréttamynd

Lifnar yfir Soginu

Veiðin í Soginu í gegnum tíðina hefur verið misjöfn í gegnum síðustu ár en miðað við fréttir úr ánni síðustu daga en vonandi rísandi veiði í ánni.

Veiði
Fréttamynd

Eystri Rangá fyrst yfir 1000 laxa

Veiðin í Eystri Rangá hefur verið ein sú almesta frá því að slepingar hófust í ánna en áinn er sú fyrsta til að fara yfir 1.000 laxa á þessu sumri.

Veiði
Fréttamynd

47 laxa holl í Langá

Veiðin í Langá á Mýrum hefur verið ágæt síðustu daga eftir að vestan áttin gekk niður og það er töluvert af laxi að ganga.

Veiði
Fréttamynd

Núna gefa smáflugurnar

Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.

Veiði
Fréttamynd

104 sm sá stærsti í sumar

Veiðin á norðausturhorni landsins virðist eftir fyrstu fréttum vera að fara ágætlega af stað og lofar góðu um framhaldið.

Veiði
Fréttamynd

Mokveiði í Eystri Rangá

Það er óhætt að segja að það sé mokveiði í Eystri Rangá en það hefur aldrei veiðst jafnvel jafn snemma á tímbilinu í ánni.

Veiði
Fréttamynd

Veiðitölur úr Veiðivötnum

Nú birtast eins og fyrri sumur vikulegar veiðitölur úr Veiðivötnum á heimasíðu vatnana og það er áhugavert að skoða gang mála.

Veiði
Fréttamynd

Lifnar yfir Ytri Rangá

Ytri Rangá er samkvæmt okkar fréttum að komast á flug líka eins og systur áin en það er sama sagan í Ytri að síðustu tvær dagar hafa verið mjög fínir.

Veiði
Fréttamynd

53 laxar úr Eystri Rangá í gær

Það er greinilegt að það hefur verið hörkuganga af laxi í Eystri Rangá síðustu tvo daga en veiðitölur gærdagsins bera þess klárlega merki.

Veiði
Fréttamynd

Mokveiði og frítt í Frostastaðavatn

Frostastaðavatn inná Landmannaafrétt hefur verið ofsetið af bleikju síðustu ár og nú er haldið áfram með það átak sem hófst í fyrra að grisja vatnið með því að rukka ekki fyrir veiðileyfi.

Veiði
Fréttamynd

Stóra Laxá 1-2 opnuð með stæl

Svæði eitt og tvö í Stóru Laxá í Hreppum opnuðu í gær og opnunin á þessu svæði var ekkert síðri en á svæði fjögur sem fór vel af stað.

Veiði