Bárðarbunga Breyta lokunarsvæði vegna eldgoss í Holuhrauni Umfangi aðgangsstýrða svæðisins norðan Vatnajökuls hefur nú verið breytt. Innlent 13.2.2015 12:24 Um tuttugu skjálftar síðasta sólarhringinn Enginn skjálfti náði þremur stigum. Innlent 13.2.2015 10:38 Kvika frá Krýsuvík gæti gosið upp í Reykjavík Eldgos gæti komið upp í jaðri Reykjavíkur, í sprungukerfi frá Krýsuvíkureldstöðinni. Innlent 11.2.2015 20:32 Á þriðja tug skjálfta Tveir voru yfir fjögur stig. Innlent 10.2.2015 10:31 Stærsti skjálftinn 4,5 af stærð Um 25 skjálftar mældust við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. Innlent 5.2.2015 09:51 Bárujárnsþök ryðga fyrir austan út af súru regni Niðurstöður mælinga sem Veðurstofa Íslands og Jarðvísindastofnun hafa gert á efnasamsetningu úrkomu eftir að eldgosið í Holuhrauni hófst leiða í ljós að 40% regnvatns sýna einkenni gosmengunar. Innlent 4.2.2015 14:25 „Ætla með ykkur inn í virkt eldfjall“ Hinn vinsæli morgunþáttur Good Morning America verður með innslög í beinni útsendingu frá Holuhrauni í dag og hefst útsending klukkan tólf að íslenskum tíma. Innlent 3.2.2015 11:40 Aukin skjálftavirkni við Bárðarbungu Aðeins fleiri skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en sólarhringana á undan eða um 45. Innlent 3.2.2015 10:58 Good Morning America í beinni útsendingu frá Holuhrauni Hinn vinsæli morgunþáttur Good Morning America verður í beinni útsendingu frá Holuhrauni í dag og hefst útsending klukkan tólf að Íslenskum tíma. Innlent 3.2.2015 07:28 Engar reglur brotnar við leyfið Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, segir engar reglur hafa verið brotnar þegar bandarísku fréttastofunni ABC var veitt leyfi til að senda út morgunþátt sinn frá lokuðu svæði við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Innlent 2.2.2015 22:28 Gasmengun suðaustur af gosstöðvunum á morgun Veðurstofan segir að í dag, sunnudag, megi búast við gasmengun frá Holuhrauni víða á norðaustanverðu landinu. Innlent 1.2.2015 17:05 Um þrjátíu skjálftar síðasta sólarhringinn Engar stórvægilegar breytingar er að merkja á virkni í kringum Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. Innlent 31.1.2015 11:55 Hraunrennslið á við rennsli Skjálfandafljóts Vísindamannaráð almannavarna fundaði í dag. Innlent 30.1.2015 18:23 Hviðukennd jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu Stærsti skjálftinn 4.6 stig. Innlent 30.1.2015 11:17 Á fjórða tug skjálfta Sá stærsti 3,5 stig. Innlent 28.1.2015 10:17 Nornahraun heldur áfram að þykkna Sýnileg virkni í eldstöðinni í Holuhrauni var með minnsta móti þegar vísindamenn dvöldu norðan Vatnajökuls við mælingar í liðinni viku. Innlent 27.1.2015 20:47 Dregið hefur úr virkni gossins á yfirborði Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu í Holuhrauni síðustu vikurnar. Innlent 23.1.2015 12:51 Gosinu í Holuhrauni gæti lokið á næstu vikum Dregið hefur úr eldgosinu í Holuhrauni. Innlent 22.1.2015 17:45 Tveir dökkir blettir á snævi þöktu Íslandi Holuhraun er orðið stærra en Þingvallavatn að flatarmáli. Innlent 19.1.2015 21:14 Hraunið streymir áfram Mynd sem lögreglan tók sýnir útbreiðslu hraunsins vel en skiltið hvarf undir hraun í gær. Innlent 19.1.2015 09:59 Gosinu lýkur í byrjun mars, samkvæmt reikniformúlu Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur í Stykkishólmi, hefur ítrekað spá sína um að eldgosinu í Holuhrauni ljúki í byrjun marsmánaðar næstkomandi. Innlent 18.1.2015 22:12 Skjálftavirkni í Bárðarbungu, Tungnafellsjökli, Herðubreið og á Torfajökulssvæðinu Frá því í gærmorgun hafa mælst um 40 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,5 að stærð kl. 17:38 í gær og átti hann upptök við norðurjaðar öskjunnar. Innlent 17.1.2015 13:22 Hraunrennsli um 50-70 rúmmetrar á sekúndu Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu í Holuhrauni síðustu vikur. Innlent 16.1.2015 13:29 Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst um 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 15.1.2015 09:53 Hætta gæti aukist á öflugu sprengigosi í Bárðarbungu Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur telur hættu aukast á öflugu sprengigosi í Bárðarbungu eftir því sem dragi úr yfirstandandi gosi í Holuhrauni. Innlent 14.1.2015 20:06 Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst tæplega 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,6 af stærð um klukkan sex í gærkvöldi og var hann við norðurjaðar öskjunnar. Innlent 14.1.2015 10:09 Hvaða nöfn eiga Mývetningar að gefa gígnum og hrauninu? Það verða að öllum líkindum Mývetningar sem fá það verkefni að finna nöfn á nýju eldstöðina og hraunið norðan Vatnajökuls. Innlent 13.1.2015 17:58 Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst um 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,5 af stærð og skall hann á um kvöldmatarleytið í gærkvöldi en hann var við norðurjaðar öskjunnar. Innlent 13.1.2015 09:50 Einn fegursti gígur Íslands er að myndast í eldgosinu Mikill kraftur er enn í eldgosinu norðan Dyngjujökuls og er fimmhundruð metra langur gígurinn orðinn með þeim fallegri á landinu, að mati Ármanns Höskuldssonar eldfjallafræðings. Innlent 12.1.2015 18:41 "Það allra svartasta sem ég hef séð“ Mengun í Efri-Jökuldal hefur verið viðvarandi frá því að eldgosið i Holuhrauni hófst, en hefur aldrei verið eins mikil og í gær. Innlent 12.1.2015 11:47 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 22 ›
Breyta lokunarsvæði vegna eldgoss í Holuhrauni Umfangi aðgangsstýrða svæðisins norðan Vatnajökuls hefur nú verið breytt. Innlent 13.2.2015 12:24
Um tuttugu skjálftar síðasta sólarhringinn Enginn skjálfti náði þremur stigum. Innlent 13.2.2015 10:38
Kvika frá Krýsuvík gæti gosið upp í Reykjavík Eldgos gæti komið upp í jaðri Reykjavíkur, í sprungukerfi frá Krýsuvíkureldstöðinni. Innlent 11.2.2015 20:32
Stærsti skjálftinn 4,5 af stærð Um 25 skjálftar mældust við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. Innlent 5.2.2015 09:51
Bárujárnsþök ryðga fyrir austan út af súru regni Niðurstöður mælinga sem Veðurstofa Íslands og Jarðvísindastofnun hafa gert á efnasamsetningu úrkomu eftir að eldgosið í Holuhrauni hófst leiða í ljós að 40% regnvatns sýna einkenni gosmengunar. Innlent 4.2.2015 14:25
„Ætla með ykkur inn í virkt eldfjall“ Hinn vinsæli morgunþáttur Good Morning America verður með innslög í beinni útsendingu frá Holuhrauni í dag og hefst útsending klukkan tólf að íslenskum tíma. Innlent 3.2.2015 11:40
Aukin skjálftavirkni við Bárðarbungu Aðeins fleiri skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en sólarhringana á undan eða um 45. Innlent 3.2.2015 10:58
Good Morning America í beinni útsendingu frá Holuhrauni Hinn vinsæli morgunþáttur Good Morning America verður í beinni útsendingu frá Holuhrauni í dag og hefst útsending klukkan tólf að Íslenskum tíma. Innlent 3.2.2015 07:28
Engar reglur brotnar við leyfið Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, segir engar reglur hafa verið brotnar þegar bandarísku fréttastofunni ABC var veitt leyfi til að senda út morgunþátt sinn frá lokuðu svæði við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Innlent 2.2.2015 22:28
Gasmengun suðaustur af gosstöðvunum á morgun Veðurstofan segir að í dag, sunnudag, megi búast við gasmengun frá Holuhrauni víða á norðaustanverðu landinu. Innlent 1.2.2015 17:05
Um þrjátíu skjálftar síðasta sólarhringinn Engar stórvægilegar breytingar er að merkja á virkni í kringum Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. Innlent 31.1.2015 11:55
Hraunrennslið á við rennsli Skjálfandafljóts Vísindamannaráð almannavarna fundaði í dag. Innlent 30.1.2015 18:23
Nornahraun heldur áfram að þykkna Sýnileg virkni í eldstöðinni í Holuhrauni var með minnsta móti þegar vísindamenn dvöldu norðan Vatnajökuls við mælingar í liðinni viku. Innlent 27.1.2015 20:47
Dregið hefur úr virkni gossins á yfirborði Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu í Holuhrauni síðustu vikurnar. Innlent 23.1.2015 12:51
Gosinu í Holuhrauni gæti lokið á næstu vikum Dregið hefur úr eldgosinu í Holuhrauni. Innlent 22.1.2015 17:45
Tveir dökkir blettir á snævi þöktu Íslandi Holuhraun er orðið stærra en Þingvallavatn að flatarmáli. Innlent 19.1.2015 21:14
Hraunið streymir áfram Mynd sem lögreglan tók sýnir útbreiðslu hraunsins vel en skiltið hvarf undir hraun í gær. Innlent 19.1.2015 09:59
Gosinu lýkur í byrjun mars, samkvæmt reikniformúlu Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur í Stykkishólmi, hefur ítrekað spá sína um að eldgosinu í Holuhrauni ljúki í byrjun marsmánaðar næstkomandi. Innlent 18.1.2015 22:12
Skjálftavirkni í Bárðarbungu, Tungnafellsjökli, Herðubreið og á Torfajökulssvæðinu Frá því í gærmorgun hafa mælst um 40 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,5 að stærð kl. 17:38 í gær og átti hann upptök við norðurjaðar öskjunnar. Innlent 17.1.2015 13:22
Hraunrennsli um 50-70 rúmmetrar á sekúndu Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu í Holuhrauni síðustu vikur. Innlent 16.1.2015 13:29
Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst um 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 15.1.2015 09:53
Hætta gæti aukist á öflugu sprengigosi í Bárðarbungu Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur telur hættu aukast á öflugu sprengigosi í Bárðarbungu eftir því sem dragi úr yfirstandandi gosi í Holuhrauni. Innlent 14.1.2015 20:06
Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst tæplega 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,6 af stærð um klukkan sex í gærkvöldi og var hann við norðurjaðar öskjunnar. Innlent 14.1.2015 10:09
Hvaða nöfn eiga Mývetningar að gefa gígnum og hrauninu? Það verða að öllum líkindum Mývetningar sem fá það verkefni að finna nöfn á nýju eldstöðina og hraunið norðan Vatnajökuls. Innlent 13.1.2015 17:58
Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst um 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,5 af stærð og skall hann á um kvöldmatarleytið í gærkvöldi en hann var við norðurjaðar öskjunnar. Innlent 13.1.2015 09:50
Einn fegursti gígur Íslands er að myndast í eldgosinu Mikill kraftur er enn í eldgosinu norðan Dyngjujökuls og er fimmhundruð metra langur gígurinn orðinn með þeim fallegri á landinu, að mati Ármanns Höskuldssonar eldfjallafræðings. Innlent 12.1.2015 18:41
"Það allra svartasta sem ég hef séð“ Mengun í Efri-Jökuldal hefur verið viðvarandi frá því að eldgosið i Holuhrauni hófst, en hefur aldrei verið eins mikil og í gær. Innlent 12.1.2015 11:47
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent