

Leit Framsóknarmanna að nýjum oddvita í stað Óskars Bergssonar sem vék úr stóli nýverið hefur enn engan árangur borið, í það minnsta hefur ekkert verið opinberað í þeim efnum.
Guðrún Bryndís Karlsdóttir, sem skipar annað sæti listans segist tilbúin til að taka fyrsta sætið.
Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vill að fólk hafi val um að búa annarsstaðar en miðsvæðis.
Guðrún Bryndís vill leiða lista Framsóknar í Reykjavík
Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir þörf á nýrri hugsun og nýrri nálgun til að taka á húsnæðisvandanum í Reykjavík. Hann vill vinna með verkalýðshreyfingunni til að koma til móts við þá sem hafa minna á milli handanna.
Samstaða virðist meiri um stefnuna í flugvallarmálum hjá frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins en var í fyrri hópi borgarfulltrúa flokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík vill halda sérstaka íbúakosningu meðal reykvískra kjósenda um framtíð Reykjavíkurflugvallar þegar nefnd um framtíð vallarins skilar tillögum í lok árs. Flokkurinn vill taka upp 5 ára bekk sem tilraunaverkefni í grunnskóla og gera strætóskýlin hlýrri.
Breytingar á fasteignamarkaði og áhersla á umhverfisvænni samgöngur eru meðal stefnumála Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi kosningar.
Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík vill horfa til annarra hverfa en miðborgarinnar varðandi hóteluppbyggingu á næstu árum.
Hart er lagt að Guðna Ágústssyni að taka að leiða framsóknarmenn í Reykjavík.
Halldór Auðar Svansson skipar fyrsta sætið og er Þórgnýr Thoroddsen í öðru.
Kjördæmasamband Framsóknarflokksins leitar logandi ljósi að vinsælum einstaklingi til að leiða lista flokksins í borginni í vor.
Tæp 28 prósent borgarbúa myndu kjósa Samfylkinguna ef kosningar til borgarstjórnar færu fram nú. Um 25 prósent myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn.
Oddvitar allra þeirra sjö flokka sem bjóða sig fram til borgarstjórnar í Reykjavík mætast í fyrsta sinni í sjónvarpssal á Stöð 2 í kvöld.