Handtökur í Kaupþingi

Fréttamynd

Edge-reikningarnir kosta Breta 213 til 307 milljarða

Tryggingasjóður innstæðueigenda í Bretlandi (FSCS) áætlar að kostnaður hans vegna Edge-reikninga Kaupþings Singer & Friedlander (KSF), dótturbanka Kaupþings, og annarra innstæðna bankans verði á bilinu 213 til 307 milljarðar kr. þegar að eignir verði að fullu búnar að ganga upp í þann kostnað.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kaupþingsrannsókn: Látnir lausir gegn tryggingu

Sjömenningarnir sem handteknir voru í London í gær í tengslum við rannsókn Serious Fraud Office í London voru látnir lausir gegn tryggingu. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi Serious Fraud Office - Kate Winstanley. Hún segir Kaupþingsmálið stórt og flókið í eðli sínu. Yfir níutíuprósent mála SFO enda með sakfellingu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kaupþingsrannsókn: Hægri hendur teknar höndum

Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Leituðu í leikfangakössum og flettu myndaalbúmum

Húsleitirnar vegna rannsóknar Serious Fraud Office (SFO) á starfsemi Kaupþings fyrir hrun voru gríðarlega ítarlegar. Heimildir Fréttablaðsins herma að leitað hafi verið í dótakössum barna og myndaalbúmum flett.

Innlent
Fréttamynd

Yfirheyrslum yfir Bjarka og Guðmundi lauk á áttunda tímanum í kvöld

Yfirheyrslum yfir tveimur fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings lauk á áttunda tímanum í kvöld. Þetta segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari en ekki var farið fram á gæsluvarðhald yfir þeim. Yfirheyrslum yfir sjö einstaklingum í London átti að ljúka í kvöld, en Ólafur Þór hafði ekki upplýsingar um hvort þeim væri lokið.

Innlent
Fréttamynd

Aðgerðirnar í dag beinast eingöngu að lánum til Tchenguiz

Aðgerðir Serious Fraud Office (SFO) og sérstaks saksóknara í dag tengjast eingöngu rannsóknum á meintum brotum vegna lánveitinga Kaupþings til Robert Tchenguiz og tengdra aðila en ekki meintum blekkingum eða villandi upplýsingagjöf Kaupþings eða rannsókn SFO á EDGE-reikningunum.

Innlent
Fréttamynd

Bloomberg/BBC: Rannsóknin tengist Edge

Bæði Bloomberg fréttaveitan og BBC segja í fréttum sínum af handtöku Tchenguiz-bræðra og Kaupþingsmanna í London í morgun að rannsókn efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar SFO tengist m.a. Edge reikningum Kaupþings í Bretlandi.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Ármann Þorvaldsson líka handtekinn

Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi bankastjóri Singer&Friedlander, er einn þeirra manna sem handtekinn var í Bretlandi í morgun, samkvæmt heimildum fréttastofu. Eins og fram hefur komið tengjast aðgerðir efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office, rannsókn sem hefur verið í gangi síðan í desember 2009.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Nærmynd: Glaumgosinn Robert Tchenguiz

Bresk-íranski kaupsýslumaðurinn Robert Tchenguiz, sem handtekinn var í Lundúnum í morgun í tengslum við rannsókn Serious Fraud Office á Kaupþingi, sat í stjórn Exista og var stærsti einstaki lántakandi Kaupþings banka fyrir hrunið.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Tengist rannsókn SFO

Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að handtökurnar sem gerðar voru í Bretlandi í morgun og í Reykjavík tengist rannsókn sem efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar hefur verið með í gangi síðan 2009.

Viðskipti innlent