Lögreglumál Öryggi sjúkraflutningamanna ógnað þegar lögregla kemst ekki á staðinn sökum manneklu Yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi segir sjúkraflutningamenn taka upplýsingar og myndir fyrir lögreglu að beiðni lögreglu, þegar hún kemst ekki á vettvang. Innlent 2.9.2018 17:07 Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. Innlent 2.9.2018 17:01 Ákvörðun um gæsluvarðhald tekin síðar í dag Þolandi árásarinnar er ekki alvarlega slasaður en ekki fengust frekari upplýsingar um líðan hans. Innlent 1.9.2018 13:55 Árásin á Shooters: Tveggja manna leitað til viðbótar og einum sleppt úr haldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja manna í tengslum við alvarlega líkamsárás á dyravörð á skemmtistaðnum Shooters í Austurstræti um síðustu helgi. Innlent 1.9.2018 11:55 Skrikaði fótur og flaut langt niður með ánni Líðan eiginmanns konunnar, sem einnig lenti í slysinu, er góð eftir atvikum. Tekin verður skýrsla af honum síðar í dag. Innlent 1.9.2018 10:08 Slegist með stólum á öldurhúsi í Hafnarfirði Samtals komu 93 mál inn á borð lögreglu milli klukkan 17 í gær og 5 í morgun. Innlent 1.9.2018 07:38 Hnífstunga í Grafarholti Einn var fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann eftir hnífstungu í Grafarholti í kvöld. Þrír voru handteknir vegna málsins að sögn varðstjóra á vettvangi. Innlent 31.8.2018 20:48 Banaslys í Steinsholtsá Kona sem flutt var á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir alvarlegt slys í Steinsholtsá við Þórsmörk fyrr í dag er látin. Innlent 31.8.2018 17:58 Maður í haldi vegna húsbrota á Vesturlandi og allar tengingar kannaðar Þá rannsakar lögregla á Norðurlandi eystra þrjú ný húsbrot á Raufarhöfn og eitt á Kópaskeri. Innlent 31.8.2018 11:07 Lögreglan leitar að fólkinu á myndunum Vitnin kunna að vita eitthvað um slys sem varð í miðborginni. Innlent 31.8.2018 11:05 Barnavernd kemur að rannsókn á árásum á stúlkur í Garðabæ Drengurinn sem gaf sig fram við lögreglu fyrr í dag er sá sem lýst var eftir í gær vegna rannsóknar lögreglu á árásum á stúlkur í Garðabæ. Innlent 30.8.2018 17:32 Sindri Þór áfram í farbanni Landsréttur hefur staðfest farbann yfir Sindra Þór Stefánssyni þar til dómur fellur í máli hans en þó ekki lengur en til 26. október. Innlent 30.8.2018 14:56 Leysa mál í gegnum síma vegna manneklu Mannekla hjá lögreglustjóranum á Vesturlandi hefur óneitanlega bitnað á störfum embættisins, að sögn yfirlögregluþjóns. Innlent 30.8.2018 11:53 Lögreglulaust þegar gagnaver var rænt Mönnun er vandamál hringinn í kringum landið og stjórnvöld þurfa að huga að öryggisstiginu, segir lögreglustjórinn á Vesturlandi og formaður Lögreglustjórafélags Íslands. Innlent 29.8.2018 22:09 Neitaði að borga reikninginn og stal víninu Lögreglan var kölluð að veitingastað í miðborginni í nótt vegna ölvaðs manns. Innlent 30.8.2018 06:41 Grunsamlegar mannaferðir í Grafarvogi Töluvert var um grunsamlegar mannaferðir í austurhluta borgarinnar í nótt. Innlent 30.8.2018 06:32 Faldi haglabyssur um borð í Arnarfelli Tollverðir í Reykjavík fundu í vikunni tvær sundurteknar hálfsjálfvirkar haglabyssur við hefðbundna leit í flutningaskipinu Arnarfelli við komu til landsins frá Evrópu. Innlent 29.8.2018 16:08 Foreldrum í nágrenni árásanna bent á að gera viðeigandi ráðstafanir Þetta kemur fram í tilkynningu frá Garðabæ. Innlent 29.8.2018 14:43 Skipulagðir glæpahópar frá Evrópu herja á ólæst hús á landsbyggðinni Næsta víst þykir að skipulagðir glæpahópar í Evrópu geri út þjófagengi sem hafa herjað á heimili víða á Íslandi í sumar. Lögreglan á Austurlandi hefur gert víðtæka leit að grunsamlegum mönnum sem voru á ferð í Neskaupstað og Eskifirði síðustu daga. Innlent 29.8.2018 11:38 Segir þvingunarúrræði lögreglu ómannúðleg og niðurlægjandi Mahad Mahamud bíður þess að vera fluttur til Noregs eftir synjun um hæli. Kom að lokuðum dyrum á lögreglustöðinni þar sem hann á að mæta til skráningar á hverjum degi. Mál hans halda áfram í réttarkerfum bæði Íslands og Noregs. Innlent 28.8.2018 22:43 Auka eftirlit í Garðabæ vegna árása Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að auka eftirlit í Garðabæ vegna tveggja atvika þar sem tilkynnt var um að veist hafi verið að stúlkum í Garðabæ í dag. Innlent 28.8.2018 22:52 Leita enn að innbrotsþjófum á Austurlandi Íbúar á Eskifirði urðu fyrir barðinum á innbrotsþjófum í dag. Innlent 28.8.2018 20:22 Varað við innbrotsþjófum á Neskaupstað Lögreglunni á Austurlandi barst síðdegis í dag tilkynning um grunsamlegar mannaferðir. Innlent 28.8.2018 17:13 Notuðu dróna til að hafa uppi á ölvuðum ökumanni eftir bílveltu Lögreglan á Austurlandi notaði dróna til þess að hafa uppi á manni sem lögregla telur að hafi ekið bíl sem valt á Seyðisfjarðarvegi skammt neðan við Neðri-Staf á Fjarðarheiði. Innlent 28.8.2018 15:57 Leysigeisla beint að flugvél í aðflugi að Keflavík Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 28.8.2018 13:49 Sjö ákærðir vegna innbrota í gagnaver Sex eru ákærðir auk Sindra Þórs Stefánssonar fyrir aðild að þjófnaði á 600 tölvum úr þremur gagnaverum um síðustu áramót. Málið verður þingfest 11. september í Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 26.8.2018 22:10 Skemmdarverk unnin á æfingasvæðum Keflavíkur og Njarðvíkur Skemmdarverk voru unnin á á æfingasvæðum Keflavíkur og Njarðvíkur við Afreksbraut í Reyjanesbæ á dögunum. Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir vitnum sem veit geta upplýsingar um skemmdarverkin. Innlent 26.8.2018 23:40 Reiði meðal lögreglumanna Formaður Landssambands lögreglumanna segir dæmi um að hverfi í Reykjavík eða sveitarfélög á landinu séu eftirlitslaus komi upp tímafrek eða stærri útköll. Innlent 26.8.2018 18:29 Öllum sleppt úr haldi eftir líkamsárás í Sandgerði Lögreglan á Suðurnesjum hefur sleppt öllum þeim sem handteknir voru í nótt eftir stórfellda líkamsáras í heimahúsi í Sandgerði. Innlent 26.8.2018 17:54 Líkamsárásir og eignaspjöll í miðborginni í morgun Innlent 26.8.2018 13:08 « ‹ 252 253 254 255 256 257 258 259 260 … 279 ›
Öryggi sjúkraflutningamanna ógnað þegar lögregla kemst ekki á staðinn sökum manneklu Yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi segir sjúkraflutningamenn taka upplýsingar og myndir fyrir lögreglu að beiðni lögreglu, þegar hún kemst ekki á vettvang. Innlent 2.9.2018 17:07
Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. Innlent 2.9.2018 17:01
Ákvörðun um gæsluvarðhald tekin síðar í dag Þolandi árásarinnar er ekki alvarlega slasaður en ekki fengust frekari upplýsingar um líðan hans. Innlent 1.9.2018 13:55
Árásin á Shooters: Tveggja manna leitað til viðbótar og einum sleppt úr haldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja manna í tengslum við alvarlega líkamsárás á dyravörð á skemmtistaðnum Shooters í Austurstræti um síðustu helgi. Innlent 1.9.2018 11:55
Skrikaði fótur og flaut langt niður með ánni Líðan eiginmanns konunnar, sem einnig lenti í slysinu, er góð eftir atvikum. Tekin verður skýrsla af honum síðar í dag. Innlent 1.9.2018 10:08
Slegist með stólum á öldurhúsi í Hafnarfirði Samtals komu 93 mál inn á borð lögreglu milli klukkan 17 í gær og 5 í morgun. Innlent 1.9.2018 07:38
Hnífstunga í Grafarholti Einn var fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann eftir hnífstungu í Grafarholti í kvöld. Þrír voru handteknir vegna málsins að sögn varðstjóra á vettvangi. Innlent 31.8.2018 20:48
Banaslys í Steinsholtsá Kona sem flutt var á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir alvarlegt slys í Steinsholtsá við Þórsmörk fyrr í dag er látin. Innlent 31.8.2018 17:58
Maður í haldi vegna húsbrota á Vesturlandi og allar tengingar kannaðar Þá rannsakar lögregla á Norðurlandi eystra þrjú ný húsbrot á Raufarhöfn og eitt á Kópaskeri. Innlent 31.8.2018 11:07
Lögreglan leitar að fólkinu á myndunum Vitnin kunna að vita eitthvað um slys sem varð í miðborginni. Innlent 31.8.2018 11:05
Barnavernd kemur að rannsókn á árásum á stúlkur í Garðabæ Drengurinn sem gaf sig fram við lögreglu fyrr í dag er sá sem lýst var eftir í gær vegna rannsóknar lögreglu á árásum á stúlkur í Garðabæ. Innlent 30.8.2018 17:32
Sindri Þór áfram í farbanni Landsréttur hefur staðfest farbann yfir Sindra Þór Stefánssyni þar til dómur fellur í máli hans en þó ekki lengur en til 26. október. Innlent 30.8.2018 14:56
Leysa mál í gegnum síma vegna manneklu Mannekla hjá lögreglustjóranum á Vesturlandi hefur óneitanlega bitnað á störfum embættisins, að sögn yfirlögregluþjóns. Innlent 30.8.2018 11:53
Lögreglulaust þegar gagnaver var rænt Mönnun er vandamál hringinn í kringum landið og stjórnvöld þurfa að huga að öryggisstiginu, segir lögreglustjórinn á Vesturlandi og formaður Lögreglustjórafélags Íslands. Innlent 29.8.2018 22:09
Neitaði að borga reikninginn og stal víninu Lögreglan var kölluð að veitingastað í miðborginni í nótt vegna ölvaðs manns. Innlent 30.8.2018 06:41
Grunsamlegar mannaferðir í Grafarvogi Töluvert var um grunsamlegar mannaferðir í austurhluta borgarinnar í nótt. Innlent 30.8.2018 06:32
Faldi haglabyssur um borð í Arnarfelli Tollverðir í Reykjavík fundu í vikunni tvær sundurteknar hálfsjálfvirkar haglabyssur við hefðbundna leit í flutningaskipinu Arnarfelli við komu til landsins frá Evrópu. Innlent 29.8.2018 16:08
Foreldrum í nágrenni árásanna bent á að gera viðeigandi ráðstafanir Þetta kemur fram í tilkynningu frá Garðabæ. Innlent 29.8.2018 14:43
Skipulagðir glæpahópar frá Evrópu herja á ólæst hús á landsbyggðinni Næsta víst þykir að skipulagðir glæpahópar í Evrópu geri út þjófagengi sem hafa herjað á heimili víða á Íslandi í sumar. Lögreglan á Austurlandi hefur gert víðtæka leit að grunsamlegum mönnum sem voru á ferð í Neskaupstað og Eskifirði síðustu daga. Innlent 29.8.2018 11:38
Segir þvingunarúrræði lögreglu ómannúðleg og niðurlægjandi Mahad Mahamud bíður þess að vera fluttur til Noregs eftir synjun um hæli. Kom að lokuðum dyrum á lögreglustöðinni þar sem hann á að mæta til skráningar á hverjum degi. Mál hans halda áfram í réttarkerfum bæði Íslands og Noregs. Innlent 28.8.2018 22:43
Auka eftirlit í Garðabæ vegna árása Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að auka eftirlit í Garðabæ vegna tveggja atvika þar sem tilkynnt var um að veist hafi verið að stúlkum í Garðabæ í dag. Innlent 28.8.2018 22:52
Leita enn að innbrotsþjófum á Austurlandi Íbúar á Eskifirði urðu fyrir barðinum á innbrotsþjófum í dag. Innlent 28.8.2018 20:22
Varað við innbrotsþjófum á Neskaupstað Lögreglunni á Austurlandi barst síðdegis í dag tilkynning um grunsamlegar mannaferðir. Innlent 28.8.2018 17:13
Notuðu dróna til að hafa uppi á ölvuðum ökumanni eftir bílveltu Lögreglan á Austurlandi notaði dróna til þess að hafa uppi á manni sem lögregla telur að hafi ekið bíl sem valt á Seyðisfjarðarvegi skammt neðan við Neðri-Staf á Fjarðarheiði. Innlent 28.8.2018 15:57
Leysigeisla beint að flugvél í aðflugi að Keflavík Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 28.8.2018 13:49
Sjö ákærðir vegna innbrota í gagnaver Sex eru ákærðir auk Sindra Þórs Stefánssonar fyrir aðild að þjófnaði á 600 tölvum úr þremur gagnaverum um síðustu áramót. Málið verður þingfest 11. september í Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 26.8.2018 22:10
Skemmdarverk unnin á æfingasvæðum Keflavíkur og Njarðvíkur Skemmdarverk voru unnin á á æfingasvæðum Keflavíkur og Njarðvíkur við Afreksbraut í Reyjanesbæ á dögunum. Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir vitnum sem veit geta upplýsingar um skemmdarverkin. Innlent 26.8.2018 23:40
Reiði meðal lögreglumanna Formaður Landssambands lögreglumanna segir dæmi um að hverfi í Reykjavík eða sveitarfélög á landinu séu eftirlitslaus komi upp tímafrek eða stærri útköll. Innlent 26.8.2018 18:29
Öllum sleppt úr haldi eftir líkamsárás í Sandgerði Lögreglan á Suðurnesjum hefur sleppt öllum þeim sem handteknir voru í nótt eftir stórfellda líkamsáras í heimahúsi í Sandgerði. Innlent 26.8.2018 17:54