Lögreglumál Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi í miðbæ Reykjavíkur á tólfta tímanum í gærkvöldi. Innlent 11.9.2020 06:14 Hótaði að drepa Kamillu og fjölskyldu hennar ef hún færi Kamilla Ívarsdóttir hefur þurft að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hann var í mars á þessu dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fólskulega líkamsárás á hana í október síðastliðinn. Kamilla var þá 17 ára. Hún hefur nú kært hann fyrir aðra árás. Innlent 10.9.2020 20:12 Áttatíu börn farið í skýrslutöku í ár vegna gruns um líkamlegt ofbeldi Um áttatíu börn hafa farið í skýrslutöku hjá Barnahúsi það sem af er ári vegna gruns um að þau hafi verið beitt líkamlegu ofbeldi. Þau hafa aldrei verið fleiri. Þá hefur tilkynningum til barnaverndarnefnda fjölgað um sextán prósent á milli ára. Innlent 10.9.2020 20:01 „Annars væri hann dauður“ Rannsókn lögreglu á alvarlegum líkamsárásum í miðbæ Reykjavíkur laugardagskvöldið 29. ágúst er sögð miða vel. Borgarfulltrúi sem varð vitni að ástandinu segir að ógnvænlegt hafi verið að sjá hve margir tóku þátt í átökunum. Innlent 10.9.2020 08:00 Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás í Hlíðunum Einn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir líkamsárás í Hlíðunum um miðnætti í gær. Innlent 10.9.2020 06:19 Alls óvíst hvort stúlkurnar hafi brotið lög Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki enn rætt við konurnar tvær sem heimsóttu enska landsliðsmenn á Hótel Sögu til þess að skera úr um hvort þær hafi haft vitneskju um hvort landsliðsmennirnir væru í sóttkví. Það kann þó að fara svo að það muni ekki skipta máli. Innlent 9.9.2020 17:07 „Erum ekkert endilega sérlega gott bisnessfólk“ Tjöruhúsið á Ísafirði mun opna aftur. Viðskipti innlent 9.9.2020 09:02 Gripinn með þýfið inni í skólanum Brotist var inn í skóla í gamla vesturbænum í nótt. Innlent 9.9.2020 06:20 Framlengja gæsluvarðhald vegna brunans á Bræðraborgarstíg Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag manninn sem grunaður er um að hafa valdið brunanum á Bræðraborgarstíg í sumar í áframhaldandi gæsluvarðhald. Innlent 8.9.2020 17:59 Berfætt í slæmu ástandi á Ísafirði Stúlka í slæmu ástandi, berfætt og í náttfötum, svaf öryggis síns vegna af sér í fangaklefa á Ísafirði í síðustu viku. Innlent 8.9.2020 13:31 Reyna að skera úr um hvort ungu konurnar hafi vitað af sóttkví landsliðsmanna Lögreglan reynir nú að skera úr um hvort konurnar tvær, sem heimsóttu enska landsliðsmenn á Hótel Sögu, höfðu vitneskju um að þeir hefðu verið í sóttkví. Báðar hafa þær neitað því. Ensku landsliðsmennirnir gengust við broti á sóttvarnalögum og greiddu 250.000 króna sekt. Innlent 8.9.2020 11:53 Líkamsárás í miðbænum Lögregla handtók mann grunaðan um líkamsárás í miðbænum á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 8.9.2020 06:26 Líkamsárás gegn átta ára barni kærð Ósakhæfur maður á þrítugsaldri réðst á átta ára dreng á Akureyri og hefur verið kærður fyrir líkamsárás. Maðurinn er í öryggisvistun en atvikið átti sér stað á mánudaginn í síðustu viku. Innlent 7.9.2020 23:20 Segir Bryndísi hafa beðist fyrirgefningar á atvikinu Kona sem kærði Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir kynferðisbrot segir að eiginkona hans hafi beðið fyrirgefningar á atvikinu á sínum tíma. Lögmaður Jóns Baldvins segir að ásakanirnar eigi ekki við rök að styðjast. Innlent 7.9.2020 19:32 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. Innlent 7.9.2020 15:56 Lögreglan skoðar heimsókn íslensku stúlknanna til ensku landsliðsmannanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðar nú heimsókn tveggja íslenskra stúlkna á hótel í Reykjavík þar sem enska landsliðið gisti um helgina. Innlent 7.9.2020 11:31 Grunaður um brot á nálgunarbanni og rof á sóttkví Upp úr klukkan hálftólf í gærkvöldi hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af manni í miðbæ í Reykjavíkur sem er grunaður um brot á nálgunarbanni. Innlent 7.9.2020 07:05 Jón Baldvin ákærður fyrir kynferðisbrot Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gagnvart konu sem var gestkomandi á heimili hans á Spáni í júní 2018. Innlent 7.9.2020 06:31 Handtekinn ölvaður í röngu húsi og átti að vera í sóttkví Lögregla á Suðurlandi handtók á þriðjudagskvöld karlmann sem farið hafði í óleyfi inn á heimili á Selfossi. Innlent 6.9.2020 22:18 Nýkominn með bílpróf og mældist á 141 kílómetra hraða í Kópavogi Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í nótt afskipti af ungum ökumanni sem mældist á 141 kílómetra hraða í hverfi 201 í Kópavogi þar sem hámarkshraðinn er 80. Innlent 6.9.2020 07:06 Lögregla innsiglar Tjöruhúsið á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum lokaði og innsiglaði veitingastaðinn Tjöruhúsið á Ísafirði í umboði Ríkisskattstjóra í gær. Viðskipti innlent 5.9.2020 19:54 Reyndi að slá strætóbílstjóra með áfengisflösku Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók um kvöldmatarleytið í gær ofurölvi konu í strætisvagni vegna gruns um líkamsárás og fleira. Innlent 5.9.2020 07:13 Stöðvaði karlmann með ársgamalt barn á fjórhjóli Lögregla á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af karlmanni sem var í akstri á fjórhjóli með ársgamalt barn sitt meðferðis á hjólinu. Innlent 4.9.2020 09:28 Þorsteinn Már sagður vera með réttarstöðu sakbornings Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, er sagður vera á meðal sex núverandi og fyrrverandi starfsmanna fyrirtækisins sem hafa réttarstöðu sakbornings Innlent 3.9.2020 19:26 Selja síma og tölvur sem aldrei berast Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú nokkur fjársvikamál þar sem fólk telur sig hafa keypt raftæki af sölusíðum á netinu en fær þau aldrei send. Innlent 3.9.2020 16:17 Vara viðskiptavini Íslandsbanka við víðtækri netárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar viðskiptavini Íslandsbanka við tilraunum svikahrappa á netinu til að komast yfir lykilorð þeirra. Innlent 2.9.2020 17:16 Blóðug slagsmál á Olísstöðinni á Sigló Erlendir skipsverjar skiptust á hnefahöggum. Innlent 2.9.2020 16:52 Talsverður fyrirgangur þegar lögregla handtók mann í Lágaleiti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók um hádegisbil mann sem átti að fara í afplánun. Innlent 2.9.2020 13:47 Miðborgin yfirleitt „komin í dúnalogn“ um miðnætti Þrátt fyrir að fjölmenn hópslagsmál í miðborginni hafi verið hávær í umræðunni undanfarna daga er miðborgin alla jafna „komin í dúnalogn“ um miðnætti um helgar að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.9.2020 12:48 Reiður maður með kúbein fannst ekki Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði karlmanns í Laugardal í dag en fann ekki. Samkvæmt dagbók lögreglunnar yfir verkefni dagsins var maðurinn sagður hafa verið að sveifla kúbeini. Innlent 1.9.2020 18:15 « ‹ 176 177 178 179 180 181 182 183 184 … 279 ›
Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi í miðbæ Reykjavíkur á tólfta tímanum í gærkvöldi. Innlent 11.9.2020 06:14
Hótaði að drepa Kamillu og fjölskyldu hennar ef hún færi Kamilla Ívarsdóttir hefur þurft að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hann var í mars á þessu dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fólskulega líkamsárás á hana í október síðastliðinn. Kamilla var þá 17 ára. Hún hefur nú kært hann fyrir aðra árás. Innlent 10.9.2020 20:12
Áttatíu börn farið í skýrslutöku í ár vegna gruns um líkamlegt ofbeldi Um áttatíu börn hafa farið í skýrslutöku hjá Barnahúsi það sem af er ári vegna gruns um að þau hafi verið beitt líkamlegu ofbeldi. Þau hafa aldrei verið fleiri. Þá hefur tilkynningum til barnaverndarnefnda fjölgað um sextán prósent á milli ára. Innlent 10.9.2020 20:01
„Annars væri hann dauður“ Rannsókn lögreglu á alvarlegum líkamsárásum í miðbæ Reykjavíkur laugardagskvöldið 29. ágúst er sögð miða vel. Borgarfulltrúi sem varð vitni að ástandinu segir að ógnvænlegt hafi verið að sjá hve margir tóku þátt í átökunum. Innlent 10.9.2020 08:00
Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás í Hlíðunum Einn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir líkamsárás í Hlíðunum um miðnætti í gær. Innlent 10.9.2020 06:19
Alls óvíst hvort stúlkurnar hafi brotið lög Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki enn rætt við konurnar tvær sem heimsóttu enska landsliðsmenn á Hótel Sögu til þess að skera úr um hvort þær hafi haft vitneskju um hvort landsliðsmennirnir væru í sóttkví. Það kann þó að fara svo að það muni ekki skipta máli. Innlent 9.9.2020 17:07
„Erum ekkert endilega sérlega gott bisnessfólk“ Tjöruhúsið á Ísafirði mun opna aftur. Viðskipti innlent 9.9.2020 09:02
Gripinn með þýfið inni í skólanum Brotist var inn í skóla í gamla vesturbænum í nótt. Innlent 9.9.2020 06:20
Framlengja gæsluvarðhald vegna brunans á Bræðraborgarstíg Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag manninn sem grunaður er um að hafa valdið brunanum á Bræðraborgarstíg í sumar í áframhaldandi gæsluvarðhald. Innlent 8.9.2020 17:59
Berfætt í slæmu ástandi á Ísafirði Stúlka í slæmu ástandi, berfætt og í náttfötum, svaf öryggis síns vegna af sér í fangaklefa á Ísafirði í síðustu viku. Innlent 8.9.2020 13:31
Reyna að skera úr um hvort ungu konurnar hafi vitað af sóttkví landsliðsmanna Lögreglan reynir nú að skera úr um hvort konurnar tvær, sem heimsóttu enska landsliðsmenn á Hótel Sögu, höfðu vitneskju um að þeir hefðu verið í sóttkví. Báðar hafa þær neitað því. Ensku landsliðsmennirnir gengust við broti á sóttvarnalögum og greiddu 250.000 króna sekt. Innlent 8.9.2020 11:53
Líkamsárás í miðbænum Lögregla handtók mann grunaðan um líkamsárás í miðbænum á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 8.9.2020 06:26
Líkamsárás gegn átta ára barni kærð Ósakhæfur maður á þrítugsaldri réðst á átta ára dreng á Akureyri og hefur verið kærður fyrir líkamsárás. Maðurinn er í öryggisvistun en atvikið átti sér stað á mánudaginn í síðustu viku. Innlent 7.9.2020 23:20
Segir Bryndísi hafa beðist fyrirgefningar á atvikinu Kona sem kærði Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir kynferðisbrot segir að eiginkona hans hafi beðið fyrirgefningar á atvikinu á sínum tíma. Lögmaður Jóns Baldvins segir að ásakanirnar eigi ekki við rök að styðjast. Innlent 7.9.2020 19:32
Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. Innlent 7.9.2020 15:56
Lögreglan skoðar heimsókn íslensku stúlknanna til ensku landsliðsmannanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðar nú heimsókn tveggja íslenskra stúlkna á hótel í Reykjavík þar sem enska landsliðið gisti um helgina. Innlent 7.9.2020 11:31
Grunaður um brot á nálgunarbanni og rof á sóttkví Upp úr klukkan hálftólf í gærkvöldi hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af manni í miðbæ í Reykjavíkur sem er grunaður um brot á nálgunarbanni. Innlent 7.9.2020 07:05
Jón Baldvin ákærður fyrir kynferðisbrot Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gagnvart konu sem var gestkomandi á heimili hans á Spáni í júní 2018. Innlent 7.9.2020 06:31
Handtekinn ölvaður í röngu húsi og átti að vera í sóttkví Lögregla á Suðurlandi handtók á þriðjudagskvöld karlmann sem farið hafði í óleyfi inn á heimili á Selfossi. Innlent 6.9.2020 22:18
Nýkominn með bílpróf og mældist á 141 kílómetra hraða í Kópavogi Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í nótt afskipti af ungum ökumanni sem mældist á 141 kílómetra hraða í hverfi 201 í Kópavogi þar sem hámarkshraðinn er 80. Innlent 6.9.2020 07:06
Lögregla innsiglar Tjöruhúsið á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum lokaði og innsiglaði veitingastaðinn Tjöruhúsið á Ísafirði í umboði Ríkisskattstjóra í gær. Viðskipti innlent 5.9.2020 19:54
Reyndi að slá strætóbílstjóra með áfengisflösku Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók um kvöldmatarleytið í gær ofurölvi konu í strætisvagni vegna gruns um líkamsárás og fleira. Innlent 5.9.2020 07:13
Stöðvaði karlmann með ársgamalt barn á fjórhjóli Lögregla á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af karlmanni sem var í akstri á fjórhjóli með ársgamalt barn sitt meðferðis á hjólinu. Innlent 4.9.2020 09:28
Þorsteinn Már sagður vera með réttarstöðu sakbornings Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, er sagður vera á meðal sex núverandi og fyrrverandi starfsmanna fyrirtækisins sem hafa réttarstöðu sakbornings Innlent 3.9.2020 19:26
Selja síma og tölvur sem aldrei berast Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú nokkur fjársvikamál þar sem fólk telur sig hafa keypt raftæki af sölusíðum á netinu en fær þau aldrei send. Innlent 3.9.2020 16:17
Vara viðskiptavini Íslandsbanka við víðtækri netárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar viðskiptavini Íslandsbanka við tilraunum svikahrappa á netinu til að komast yfir lykilorð þeirra. Innlent 2.9.2020 17:16
Blóðug slagsmál á Olísstöðinni á Sigló Erlendir skipsverjar skiptust á hnefahöggum. Innlent 2.9.2020 16:52
Talsverður fyrirgangur þegar lögregla handtók mann í Lágaleiti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók um hádegisbil mann sem átti að fara í afplánun. Innlent 2.9.2020 13:47
Miðborgin yfirleitt „komin í dúnalogn“ um miðnætti Þrátt fyrir að fjölmenn hópslagsmál í miðborginni hafi verið hávær í umræðunni undanfarna daga er miðborgin alla jafna „komin í dúnalogn“ um miðnætti um helgar að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.9.2020 12:48
Reiður maður með kúbein fannst ekki Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði karlmanns í Laugardal í dag en fann ekki. Samkvæmt dagbók lögreglunnar yfir verkefni dagsins var maðurinn sagður hafa verið að sveifla kúbeini. Innlent 1.9.2020 18:15