Stj.mál Össur í öðru og Jóhanna í þriðja - Ágúst Ólafur í fjórða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, virðist hafa hlotið örugga kosningu í fyrsta sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur þegar 2200 atkvæði af 4800 hafa verið talin. Össur Skarphéðinsson er í öðru sæti og Jóhanna Sigurðardóttir í því þriðja. Innlent 11.11.2006 18:16 Þorgerður og Bjarni efst Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Bjarni Benediktsson alþingismaður skipa tvö efstu sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmis, samkvæmt fyrstu tölum. Innlent 11.11.2006 18:10 Rúmlega 4300 höfðu kosið í prófkjöri Samfylkingar kl. 17 4342 höfðu kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík nú klukkan fim samkvæmt tilkynningu frá flokknum, þar af 1087 utan kjörfundar. Þá var aðeins um klukkustund þar til kjörstaðnum í Þróttarheimilinu yrði lokað. Innlent 11.11.2006 17:37 Borgarráð samþykkir samning um sölu á hlut borgar í Landsvirkjun Borgarráð samþykkti á fundi sínum á þriðja tímanum í dag söluna á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun til ríkisins, en samningar þar að lútandi voru undirritaðir 1. nóvember síðastliðinn. Þetta þýðir að borgarstjórn á nú aðeins eftir að leggja blessun sína yfir samninginn. Innlent 11.11.2006 16:27 Kjörsókn í prófkjöri Samfylkingarinnar meiri en síðast Liðlega 3750 höfðu kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík laust fyrir klukann fjögur, þar af 1087 utan kjörfundar. Kjörsóknin er þegar orðin betri en í prófkjöri flokksins fyrir síðustu þingkosningar en þá kusu alls, 3605. Innlent 11.11.2006 16:06 Vill leggja niður mannanafnanefnd Björn Ingi Hrafnsson varaþingmaður hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að mannanafnanefnd verði lögð niður og að lögboðið hlutverk nefndarinnar verði flutt til dómsmálaráðherra sem skera úr álitamálum sem upp kunni að koma í tengslum við nafngiftir og nafnritun. Innlent 11.11.2006 15:10 Ríflega 3100 hafa kosið hjá Samfylkingu í Reykjavík Klukkan 14.45 höfðu 3118 kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þar af eru 1087 utankjörfundaratkvæði. Sem fyrr segir er kosið í félagsheimili Þróttar í Laugardal og lýkur kjörfundi klukkan 18 og þá verða fyrstu tölur birtar. Innlent 11.11.2006 15:00 Um 20 prósenta kjörsókn hjá sjálfstæðismönnum í Suðvesturkjördæmi Um tuttugu prósent þeirra sem eru á kjörskrá í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi höfðu neytt atkvæðsréttar síns nú um klukkan þrjú, en á bilinu 11-12 þúsund manns eru á kjörskrá. Innlent 11.11.2006 14:57 Um 20 prósenta kjörsókn í Suðurkjördæmi á hádegi Kjörsókn í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi var um 20 prósent upp úr hádegi en um 6000 manns eru á kjörkskrá. Töluvert er um nýskráningar í flokkinn en þar berjast 13 manns um sæti á lista flokksins fyrir komandi þingkosningar. Innlent 11.11.2006 14:31 Ríflega 2500 höfðu kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar kl. 13.30 2502 höfðu kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík klukkan hálftvö, þar af 1087 utan kjörfundar. Prófkjörið fer fram í dag og er kosið í félagsheimili Þróttar í Laugardal. Kjörfundur hófst klukkan tíu og stendur til sex og er búist við fyrstu tölum fljótlega eftir það. Innlent 11.11.2006 14:06 Engar breytingar á heimsókn sendiherra þrátt fyrir árásir Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir að engar breytingar verði á heimsókn sendiherra Ísraels hingað til lands í næstu viku. Stjórnvöld muni þó koma því á framfæri að þau fordæmi árásirnar á óbreytta borgara í bænum Beit Hanoun á Gaza sem kostuðu átján, þar af tíu börn, lífið. Innlent 11.11.2006 12:19 Leita þarf samkomulags við landeigendur vegna þjóðgarðs Töluverður hluti af því landssvæði sem áætlað er að falli innan Vatnajökulsþjóðgarðs er í einkaeign og verður ekki hluti af þjóðgarðinum nema til komi samkomulag við landeigendur. Innlent 11.11.2006 12:05 Tekist á um fjórðung líklegra þingsæta í dag Nokkrir sitjandi þingmenn, bæði Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, eru taldir í verulegri fallhættu í prófkjörum sem fram fara í dag. Þá má telja nokkuð víst að prófkjörin skili nýliðum inn í örugg sæti á framboðslistum, en alls er tekist á um fjórðung líklegra þingsæta á næsta Alþingi Íslendinga. Innlent 11.11.2006 11:52 1850 hafa kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík Nýjustu tölur um kjörsókn í prófkjörum dagsins eru þær að í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum höfðu 1850 manns kosið nú rétt fyrir klukkan tólf. Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi höfðu um 700 manns kosið nú skömmu fyrir hádegi. Innlent 11.11.2006 11:57 Vilja taka upp samning um sölu Landsvirkjunar Borgarfulltrúar Samfylkingarinnar lögðu það til á aukafundi borgarráðs sem hófst klukkan tíu að samningur um sölu Landsvirkjunar yrðu teknir upp þannig að ásættanleg niðurstaða fengis fyrir Reykjavíkurborg og borgarbúa. Innlent 11.11.2006 11:16 Telur gagnrýni lífeyrissjóðs byggða á misskilningi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri telur að gagnrýni lífeyrissjóðs Reykjavíkurborgar þess efnis að söluandvirði hluta borgarinnar í Landsvirkjun sé ofmetið um á fjórða milljarð króna sé misskilningi byggð. Innlent 11.11.2006 10:13 Þrjú prófkjör vegna alþingiskosninga í dag Þrjú prófkjör fara fram í dag þar sem tekist er á um fjórðung líklegra þingsæta á næsta Alþingi Íslendinga. Prófkjörin eru hjá Samfylkingunni í Reykjavíkurkjördæmunum, sem hefur þar átta þingmenn, hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðvesturkjördæmi, sem þar hefur fimm þingmenn, og hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi, sem hefur þrjá þingmenn þar. Innlent 11.11.2006 09:48 Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka sæti á lista Samfylkingarinnar Anna Kristín Gunnarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, hefur ekki tekið ákvörðun um það hvort hún taki sæti á lista flokksins í kjördæminu fyrir komandi þingkosningar. Innlent 9.11.2006 16:24 Stjórnvöld hugi alvarlega að þjónustu við erlent starfsfólk Samtök ferðaþjónustunnar segja erlent starfsfólk hafa verið mjög mikilvægt í þeim vexti sem verið hafi síðustu ár í greininni og hvetur stjórnvöld til að huga alvarlega að því að það fái tilhlýðilegar móttökur og þjónustu hér á landi. Innlent 9.11.2006 16:01 Forseti íslands ávarpar ráðstefnu Special Olympics Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mun á morgun flytja ávarp á ráðstefnu í New York á vettvangi Sameinuðu þjóðanna um málefni Special Olympics og fyrirhugaða heimsleika samtakanna í Shanghai í Kína haustið 2007. Innlent 9.11.2006 14:37 Samþykkt að leita eftir tillögum að frístundakorti Borgarráð samþykki á fundi sínum í morgun að fela Íþrótta- og tómstundaráði og ÍTR að vinna tillögur að svokölluðu frístundakorti vegna þátttöku barna og unglinga á aldrinum 6-18 ára í æskulýðs, íþrótta- og menningarstarfi í borginni. Innlent 9.11.2006 13:48 Feðradagur á Íslandi í fyrsta sinn á sunnudag Feðradagurinn verður í fyrsta sinn haldinn hér á landi á sunnudaginn kemur. Sama dag verður haldin ráðstefna á vegum félagsmálaráðuneytisins, Jafnréttisstofu og Féalgs ábyrgra feðra á Nordica-hótelinu þar sem fjallað verður um feður í samfélagi nútímans og mikla þátttöku feðra á Íslandi í fæðingarorlofi, en fram hefur komið að um 90 prósent feðra nýta sér sitt orlof. Innlent 9.11.2006 13:35 Um 500 hafa kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík Tæplega 500 manns hafa kosið utan kjörfundar í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fram fer á laugardaginn kemur. Þetta kemur fram á heimasíðu flokksins. Fimmtán sækjast eftir sæti á lista flokksins, þar á meðal allir átta núverandi þingmenn flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Innlent 9.11.2006 11:24 Undirritaði tvísköttunarsamning við Úkraínu Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra undirritaði í gær tvísköttunarsamning við Úkraínu ásamt Mykola Azarov, fjármálaráðherra landsins, en Valgerður hefur verið í opinberri heimsókn í Úkraínu undanfarna daga. Innlent 9.11.2006 11:12 Íslensk stjórnvöld fordæma árásir Ísraela Íslensk stjórnvöld fordæma árásir Ísraela á íbúðabyggð í Beit Hanoun í fyrrinótt, en þar féllu 18 óbreyttir borgarar, margir hverjir konur og börn auk þess sem tugir særðust. Þetta kom fram í máli Jóns Sigurðssonar, starfandi utanríkisráðherra, á Alþingi í morgun. Innlent 9.11.2006 10:49 Nota gæsluþyrlu við rjúpnaveiðieftirlit Landhelgisgæslan hefur tekið að sér að aðstoða embætti ríkislögreglustjóra og sýslumannsembætti víðs vegar um landið við eftirlit með rjúpnaveiðum í þeim tilgangi að stuðla að markvissri framkvæmd laga og reglna um rjúpnaveiðar. Þetta kemur fram á vef umhverfisráðuneytisins. Innlent 8.11.2006 17:11 Hart deilt á félagsmálaráðherra vegna launamunar Hart var deilt á félagsmálaráðherra fyrir að gera lítið til að vinna bug á launamisrétti kynjanna í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag. Það var Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sem var málshefjandi og gerði að umtalsefni nýja könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir félagsmálaráðuneytið sem sýndi að launamunur kynjanna væri um 16 prósent og hefði lítið breyst síðustu tólf ár. Innlent 8.11.2006 16:47 Ráðherra sakaður um lygar í tengslum við Landsvirkjun Þingmenn úr stjórnarandstöðunni sökuðu Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra á Alþingi í dag um að segja ósatt í tengslum við áform ríkisstjórnarinnar um að gera Rarik og Orkubú Vestfjarða að dótturfélögum Landsvirkjunar. Ráðherra sakaði þingmennina hins vegar um orðbólgu í umræðunni. Innlent 8.11.2006 13:49 Innflytjendur eru fólk, ekki vinnuafl Innflytjendur eru fólk, ekki vinnuafl, og þeir eru sárir eftir neikvæða umræðu í þeirra garð síðustu daga. Þetta segir Amal Tamimi, fræðslufulltrúi Alþjóðahúss. Á sama tíma fagna frjálslyndir ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að takmarka komu innflytjenda frá Búlgaríu og Rúmeníu til Íslands þegar löndin ganga í Evrópusambandið um næstu áramót. Innlent 8.11.2006 12:32 Árni Páll kallaður aftur til skýrslutöku vegna hlerana Árni Páll Árnason lögmaður verður kallaður aftur í skýrslutöku hjá lögreglustjóranum á Akranesi eftir svarbréf utanríkisráðherra. Enginn er ennþá grunaður um símhleranirnar í utanríkisráðuneytinu en fyrsta áfanga rannsóknarinnar er lokið. Innlent 8.11.2006 12:27 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 187 ›
Össur í öðru og Jóhanna í þriðja - Ágúst Ólafur í fjórða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, virðist hafa hlotið örugga kosningu í fyrsta sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur þegar 2200 atkvæði af 4800 hafa verið talin. Össur Skarphéðinsson er í öðru sæti og Jóhanna Sigurðardóttir í því þriðja. Innlent 11.11.2006 18:16
Þorgerður og Bjarni efst Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Bjarni Benediktsson alþingismaður skipa tvö efstu sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmis, samkvæmt fyrstu tölum. Innlent 11.11.2006 18:10
Rúmlega 4300 höfðu kosið í prófkjöri Samfylkingar kl. 17 4342 höfðu kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík nú klukkan fim samkvæmt tilkynningu frá flokknum, þar af 1087 utan kjörfundar. Þá var aðeins um klukkustund þar til kjörstaðnum í Þróttarheimilinu yrði lokað. Innlent 11.11.2006 17:37
Borgarráð samþykkir samning um sölu á hlut borgar í Landsvirkjun Borgarráð samþykkti á fundi sínum á þriðja tímanum í dag söluna á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun til ríkisins, en samningar þar að lútandi voru undirritaðir 1. nóvember síðastliðinn. Þetta þýðir að borgarstjórn á nú aðeins eftir að leggja blessun sína yfir samninginn. Innlent 11.11.2006 16:27
Kjörsókn í prófkjöri Samfylkingarinnar meiri en síðast Liðlega 3750 höfðu kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík laust fyrir klukann fjögur, þar af 1087 utan kjörfundar. Kjörsóknin er þegar orðin betri en í prófkjöri flokksins fyrir síðustu þingkosningar en þá kusu alls, 3605. Innlent 11.11.2006 16:06
Vill leggja niður mannanafnanefnd Björn Ingi Hrafnsson varaþingmaður hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að mannanafnanefnd verði lögð niður og að lögboðið hlutverk nefndarinnar verði flutt til dómsmálaráðherra sem skera úr álitamálum sem upp kunni að koma í tengslum við nafngiftir og nafnritun. Innlent 11.11.2006 15:10
Ríflega 3100 hafa kosið hjá Samfylkingu í Reykjavík Klukkan 14.45 höfðu 3118 kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þar af eru 1087 utankjörfundaratkvæði. Sem fyrr segir er kosið í félagsheimili Þróttar í Laugardal og lýkur kjörfundi klukkan 18 og þá verða fyrstu tölur birtar. Innlent 11.11.2006 15:00
Um 20 prósenta kjörsókn hjá sjálfstæðismönnum í Suðvesturkjördæmi Um tuttugu prósent þeirra sem eru á kjörskrá í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi höfðu neytt atkvæðsréttar síns nú um klukkan þrjú, en á bilinu 11-12 þúsund manns eru á kjörskrá. Innlent 11.11.2006 14:57
Um 20 prósenta kjörsókn í Suðurkjördæmi á hádegi Kjörsókn í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi var um 20 prósent upp úr hádegi en um 6000 manns eru á kjörkskrá. Töluvert er um nýskráningar í flokkinn en þar berjast 13 manns um sæti á lista flokksins fyrir komandi þingkosningar. Innlent 11.11.2006 14:31
Ríflega 2500 höfðu kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar kl. 13.30 2502 höfðu kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík klukkan hálftvö, þar af 1087 utan kjörfundar. Prófkjörið fer fram í dag og er kosið í félagsheimili Þróttar í Laugardal. Kjörfundur hófst klukkan tíu og stendur til sex og er búist við fyrstu tölum fljótlega eftir það. Innlent 11.11.2006 14:06
Engar breytingar á heimsókn sendiherra þrátt fyrir árásir Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir að engar breytingar verði á heimsókn sendiherra Ísraels hingað til lands í næstu viku. Stjórnvöld muni þó koma því á framfæri að þau fordæmi árásirnar á óbreytta borgara í bænum Beit Hanoun á Gaza sem kostuðu átján, þar af tíu börn, lífið. Innlent 11.11.2006 12:19
Leita þarf samkomulags við landeigendur vegna þjóðgarðs Töluverður hluti af því landssvæði sem áætlað er að falli innan Vatnajökulsþjóðgarðs er í einkaeign og verður ekki hluti af þjóðgarðinum nema til komi samkomulag við landeigendur. Innlent 11.11.2006 12:05
Tekist á um fjórðung líklegra þingsæta í dag Nokkrir sitjandi þingmenn, bæði Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, eru taldir í verulegri fallhættu í prófkjörum sem fram fara í dag. Þá má telja nokkuð víst að prófkjörin skili nýliðum inn í örugg sæti á framboðslistum, en alls er tekist á um fjórðung líklegra þingsæta á næsta Alþingi Íslendinga. Innlent 11.11.2006 11:52
1850 hafa kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík Nýjustu tölur um kjörsókn í prófkjörum dagsins eru þær að í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum höfðu 1850 manns kosið nú rétt fyrir klukkan tólf. Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi höfðu um 700 manns kosið nú skömmu fyrir hádegi. Innlent 11.11.2006 11:57
Vilja taka upp samning um sölu Landsvirkjunar Borgarfulltrúar Samfylkingarinnar lögðu það til á aukafundi borgarráðs sem hófst klukkan tíu að samningur um sölu Landsvirkjunar yrðu teknir upp þannig að ásættanleg niðurstaða fengis fyrir Reykjavíkurborg og borgarbúa. Innlent 11.11.2006 11:16
Telur gagnrýni lífeyrissjóðs byggða á misskilningi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri telur að gagnrýni lífeyrissjóðs Reykjavíkurborgar þess efnis að söluandvirði hluta borgarinnar í Landsvirkjun sé ofmetið um á fjórða milljarð króna sé misskilningi byggð. Innlent 11.11.2006 10:13
Þrjú prófkjör vegna alþingiskosninga í dag Þrjú prófkjör fara fram í dag þar sem tekist er á um fjórðung líklegra þingsæta á næsta Alþingi Íslendinga. Prófkjörin eru hjá Samfylkingunni í Reykjavíkurkjördæmunum, sem hefur þar átta þingmenn, hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðvesturkjördæmi, sem þar hefur fimm þingmenn, og hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi, sem hefur þrjá þingmenn þar. Innlent 11.11.2006 09:48
Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka sæti á lista Samfylkingarinnar Anna Kristín Gunnarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, hefur ekki tekið ákvörðun um það hvort hún taki sæti á lista flokksins í kjördæminu fyrir komandi þingkosningar. Innlent 9.11.2006 16:24
Stjórnvöld hugi alvarlega að þjónustu við erlent starfsfólk Samtök ferðaþjónustunnar segja erlent starfsfólk hafa verið mjög mikilvægt í þeim vexti sem verið hafi síðustu ár í greininni og hvetur stjórnvöld til að huga alvarlega að því að það fái tilhlýðilegar móttökur og þjónustu hér á landi. Innlent 9.11.2006 16:01
Forseti íslands ávarpar ráðstefnu Special Olympics Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mun á morgun flytja ávarp á ráðstefnu í New York á vettvangi Sameinuðu þjóðanna um málefni Special Olympics og fyrirhugaða heimsleika samtakanna í Shanghai í Kína haustið 2007. Innlent 9.11.2006 14:37
Samþykkt að leita eftir tillögum að frístundakorti Borgarráð samþykki á fundi sínum í morgun að fela Íþrótta- og tómstundaráði og ÍTR að vinna tillögur að svokölluðu frístundakorti vegna þátttöku barna og unglinga á aldrinum 6-18 ára í æskulýðs, íþrótta- og menningarstarfi í borginni. Innlent 9.11.2006 13:48
Feðradagur á Íslandi í fyrsta sinn á sunnudag Feðradagurinn verður í fyrsta sinn haldinn hér á landi á sunnudaginn kemur. Sama dag verður haldin ráðstefna á vegum félagsmálaráðuneytisins, Jafnréttisstofu og Féalgs ábyrgra feðra á Nordica-hótelinu þar sem fjallað verður um feður í samfélagi nútímans og mikla þátttöku feðra á Íslandi í fæðingarorlofi, en fram hefur komið að um 90 prósent feðra nýta sér sitt orlof. Innlent 9.11.2006 13:35
Um 500 hafa kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík Tæplega 500 manns hafa kosið utan kjörfundar í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fram fer á laugardaginn kemur. Þetta kemur fram á heimasíðu flokksins. Fimmtán sækjast eftir sæti á lista flokksins, þar á meðal allir átta núverandi þingmenn flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Innlent 9.11.2006 11:24
Undirritaði tvísköttunarsamning við Úkraínu Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra undirritaði í gær tvísköttunarsamning við Úkraínu ásamt Mykola Azarov, fjármálaráðherra landsins, en Valgerður hefur verið í opinberri heimsókn í Úkraínu undanfarna daga. Innlent 9.11.2006 11:12
Íslensk stjórnvöld fordæma árásir Ísraela Íslensk stjórnvöld fordæma árásir Ísraela á íbúðabyggð í Beit Hanoun í fyrrinótt, en þar féllu 18 óbreyttir borgarar, margir hverjir konur og börn auk þess sem tugir særðust. Þetta kom fram í máli Jóns Sigurðssonar, starfandi utanríkisráðherra, á Alþingi í morgun. Innlent 9.11.2006 10:49
Nota gæsluþyrlu við rjúpnaveiðieftirlit Landhelgisgæslan hefur tekið að sér að aðstoða embætti ríkislögreglustjóra og sýslumannsembætti víðs vegar um landið við eftirlit með rjúpnaveiðum í þeim tilgangi að stuðla að markvissri framkvæmd laga og reglna um rjúpnaveiðar. Þetta kemur fram á vef umhverfisráðuneytisins. Innlent 8.11.2006 17:11
Hart deilt á félagsmálaráðherra vegna launamunar Hart var deilt á félagsmálaráðherra fyrir að gera lítið til að vinna bug á launamisrétti kynjanna í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag. Það var Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sem var málshefjandi og gerði að umtalsefni nýja könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir félagsmálaráðuneytið sem sýndi að launamunur kynjanna væri um 16 prósent og hefði lítið breyst síðustu tólf ár. Innlent 8.11.2006 16:47
Ráðherra sakaður um lygar í tengslum við Landsvirkjun Þingmenn úr stjórnarandstöðunni sökuðu Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra á Alþingi í dag um að segja ósatt í tengslum við áform ríkisstjórnarinnar um að gera Rarik og Orkubú Vestfjarða að dótturfélögum Landsvirkjunar. Ráðherra sakaði þingmennina hins vegar um orðbólgu í umræðunni. Innlent 8.11.2006 13:49
Innflytjendur eru fólk, ekki vinnuafl Innflytjendur eru fólk, ekki vinnuafl, og þeir eru sárir eftir neikvæða umræðu í þeirra garð síðustu daga. Þetta segir Amal Tamimi, fræðslufulltrúi Alþjóðahúss. Á sama tíma fagna frjálslyndir ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að takmarka komu innflytjenda frá Búlgaríu og Rúmeníu til Íslands þegar löndin ganga í Evrópusambandið um næstu áramót. Innlent 8.11.2006 12:32
Árni Páll kallaður aftur til skýrslutöku vegna hlerana Árni Páll Árnason lögmaður verður kallaður aftur í skýrslutöku hjá lögreglustjóranum á Akranesi eftir svarbréf utanríkisráðherra. Enginn er ennþá grunaður um símhleranirnar í utanríkisráðuneytinu en fyrsta áfanga rannsóknarinnar er lokið. Innlent 8.11.2006 12:27
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent