Jón Jósafat Björnsson

Fréttamynd

Hver eru þín gildi?

Það er auðvelt að láta berast með straumnum og eyða miklum tíma í að lesa fyrirsagnir og flettasamfélagsmiðlum. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að straumurinn beri okkur þangað sem við viljum fara eða vera.

Skoðun
Fréttamynd

Þrí­eykið ætti að biðja fólk um að fara út!

Eftir 200 fundi Þríeykisins og hundruð milljarða úr ríkissjóði tókst yfirvöldum að milda áhrif kórónuveirufaraldursins á landsmenn meira en flestum öðrum stjórnvöldum í öðrum löndum. Skilaboðið voru skýr „Verum heima og forðumst fólk!“.

Skoðun
Fréttamynd

Vertu úti - við­skipta­vinur!

Fyrir nokkrum dögum var ég staddur í bakaríi ásamt 11 öðrum þegar viðskiptavinur númer 13 gerði sig líklegan til að koma inn. Um leið og hann opnar hurðina hrópar starfsmaður bakarísins „út út.......þú verður að fara út......það eru of margir hér inni“.

Skoðun
Fréttamynd

Nýja normið – Hvað gerist næst?

Veröldinni hefur verið snúið á hvolf og nú þegar berast loksins jákvæðar fréttir er hægt að horfa fram á við og velta fyrir sér hvað gerist næst? – eða öllu heldur, hvað viljum við að gerist næst?

Skoðun
Fréttamynd

Notum menntamilljarðana núna

Það er slaki í viðskiptalífinu og sannarlega blikur á lofti. Við erum í besta falli í miðri ánni og sjáum ekki til lands. „Það hvessir, það rignir, en það að styttir alltaf upp og lygnir,“ söng meistarinn Raggi Bjarna.

Skoðun