Körfubolti

Fréttamynd

Margrét Rósa nýtti tímann vel

Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði átta stig á fjórtán mínútum þegar lið hennar, körfuboltalið Canisius-háskóla í Buffalo í New York ríki, tapaði naumlega á heimavelli á móti Albany í bandaríska háskólaboltanum í gær.

Körfubolti
Fréttamynd

Duke fór illa með Kristófer og félaga í nótt

Kristófer Acox var frákastahæstur og með flesta stolna bolta hjá Furman þegar liðið steinlá á móti Duke í nótt í bandaríska háskólaboltanum en leikurinn fór fram í hinni þekktu höll Cameron Indoor Stadium í Durham í Norður-Karólínufylki.

Körfubolti
Fréttamynd

Elvar og Martin fá hrós fyrir kurteisi í grein í New York Post

Körfuboltastrákarnir Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson eru lentir á stóra sviðinu í New York þar sem þeir eru að stíga sín fyrstu skref Long Island Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þeir hafa þegar vakið mikla athygli og eru meðal annars til umfjöllunar í stórblaðinu New York Post.

Körfubolti
Fréttamynd

Sigurður Gunnar í Víkingaham í sigri Solna

Íslenski landsliðsmiðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson lék mjög vel með Solna Viking í kvöld þegar liðið vann átta stiga heimasigur á sterku liði Uppsala, 82-74, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Arnór á undan áætlun og gæti spilað annað kvöld

Jón Arnór Stefánsson, íslenski landsliðsmaðurinn hjá spænska stórliðinu Unicaja Malaga, er möguleika á leið aftur inn á körfuboltavöllinn annað kvöld þegar liðið mætir króatíska liðinu Cedevita Zagreb í Euroleague. Þetta kemur fram á karfan.is.

Körfubolti
Fréttamynd

Axel og félagar í miklu stuði í kvöld

Axel Kárason og félagar hans í Værlöse enduðu fjögurra leikja taphrinu í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 31 stigs stórsigur á Aalborg Vikings, 93-62.

Körfubolti