Farðar sig oftast í bílnum á leiðinni og nýtir öll rauð ljós „Allt sem ég nota á andlitið á mér, ég set það líka á brjóstin og rassinn,“ segir leik- og söngkonan Þórunn Antonía. 23.3.2022 08:02
Lykilatriði að velja hreyfingu sem vekur ánægju Sara Snædís Ólafsdóttir þjálfari er með margar mæður og barnshafandi konur í fjarþjálfun hjá sér. Hún skrifaði nýjan pistil um hreyfingu á meðgöngu og eftir fæðingu með góðum ráðum en hún er sjálf tveggja barna móðir. Við gefum henni orðið. 22.3.2022 12:31
Söngkona ársins gefur út nýja tónlist áður en barnið kemur í heiminn Söngkonan GDRN var valin söngkona ársins á Hlustendaverðlaununum á laugardag. Lagið hennar og Jóns Jónssonar, Ef ástin er hrein, var einnig valið lag ársins. 21.3.2022 22:01
Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21.3.2022 21:32
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, GusGus og skíðapartý Aron Can vann tvenn Hlustendaverðlaun á laugardag og flutti nokkur lög á verðlaunahátíðinni sem fór fram í Kolaportinu. 21.3.2022 11:31
Fjögur algeng förðunarmistök Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI Beuty tóku saman fjögur algeng förðunarmistök sem þær sjá reglulega. Þær hafa báðar unnið í mörg ár í förðunarbransanum hér á landi og eru einnig eigendur Reykjavík Makeup School. Þættirnir þeirra Snyrtiborðið, eru sýndir á Vísi alla miðvikudaga. 20.3.2022 12:00
Svona er lífið í 53 stiga frosti í köldustu borg heims Fyrir nokkrum árum var Ragnar á ferð í Yakutiu í Síberíu, en ríkið er þekkt fyrir miklar öfgar í hita og kulda. Höfuðborg ríkisins, Yakutsk, er kaldasta borg heims, og Ragnar vildi skrásetja lífið í kuldanum í borginni og á túndrunni í nágrenni borgarinnar. 20.3.2022 07:00
Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í kvöld. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 19.3.2022 20:22
Bein útsending: Hlustendaverðlaunin afhent í Kolaportinu Hlustendaverðlaunin 2022 eru afhent í kvöld en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. Viðburðurinn fer fram í Kolaportinu en sýnt verður frá verðlaununum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hægt verður að fylgjast með útsendingunni hér á Vísi. 19.3.2022 17:01
Dróninn réði ekki við toppinn: „Aldrei vanmeta Baulu“ Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru upp á Baulu í nýjasta ævintýri sínu í Okkar eigið Ísland. 19.3.2022 08:13