Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fara í Hörpu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er tilnefnd í þessum flokki. 10.12.2022 14:52
Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Idol dómararnir Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal hafa gefið út nýtt jólalag saman. Lagið kallast Cashmere Draumur. 9.12.2022 15:30
Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Í nýrri stiklu fyrir fjölskyldu- og ævintýramyndina Jólamóðir eru kynntir til leiks landsþekkir karakterar og þjóðargersemi, íslensku tröllin. Um leikstjórn sá hinn 27 ára gamli Jakobs Hákonarsonar, sem spreytir sig á stóra tjaldinu í fyrsta skiptið. 9.12.2022 13:15
Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9.12.2022 11:20
BÓ lofar alvöru jólastemningu á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í kvöld Lokatónleikar tónleikaraðarinnar Bylgjan órafmögnuð eru með Björgvini Halldórssyni. Með honum á þessum einstöku jólatónleikum verða börnin hans Svala og Krummi ásamt Margréti Eir og fleira tónlistarfólki. 8.12.2022 20:06
Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8.12.2022 18:15
Bylgjan órafmögnuð: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi Klukkan 20 í kvöld voru sýndir tónleikar með Björgvini Halldórssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. BÓ gaf allt í þessa einstöku jólatónleika eins og honum einum er lagið. 8.12.2022 18:00
Harpa Sif safnar fyrir móður sína í Sri Lanka: „Það var mjög erfitt að fara“ „Þegar ég sá fyrst móður mína fór hjartað á fullt,“ segir Harpa Sif Ingadóttir sem áhorfendur fengu að fylgjast með í þáttunum Leitin að upprunanum á Stöð 2. Hún hefur nú sett af stað söfnun fyrir móður sína. 8.12.2022 13:34
Helvítis jólakokkurinn: Lamb og bearnaise Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 8.12.2022 10:31
Tungan getur gefið ýmsar vísbendingar um heilsuna „Útlit tungunnar getur gefið margt til kynna um heilsuástand okkar og ganga sumir það langt og segja að tungan sé nákvæmur spegill að heilsu hvers og eins,“ segir Ásgerður Guðmunds sjúkraþjálfari hjá Vinnuheilsu. 7.12.2022 15:30