Segist ekki vilja láta bendla sig við skemmtistaðakeppni Sverris Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Ísland segist ekki vilja láta bendla sig við fegurðarsamkeppnina Miss Bikini Iceland, sem er í eigu athafnamannsins Sverris Einars Eiríkssonar. Myndir af nýlegum titilhöfum Ungfrú Íslands voru notaðar til að auglýsa keppni Sverris. Hann segir á fjórða tug hafa sótt um þátttöku. 24.1.2024 18:53
Myndir frá fjölmennu kveðjupartýi borgarstjóra í Borgarleikhúsinu Dagur B. Eggertsson hélt kveðjupartý í Borgarleikhúsinu síðastliðinn laugardag með glæsibrag. Fjöldi fólks mætti og fagnaði tímamótunum í lífi Dags. 24.1.2024 15:28
Fékk formann flokksins í hundrað ára afmælisgjöf Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins tók sér hlé frá önnum við að sinna utanríkismálunum og heimsótti hundrað ára afmælisbarn á hjúkrunarheimili í dag. 24.1.2024 13:37
Albert Inga selur fallega íbúð með nuddbaðkari Albert Ingason fyrrverandi knattspyrnumaður og knattspyrnuspekingur Stöðvar 2 sport hefur sett huggulega íbúð við Reiðvað í Reykjavík á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 63,8 milljónir. 24.1.2024 11:49
Myndaveisla: Grafarvogsbúar með kennslustund í að skemmta sér Fjölmennt var á Þorrablóti Grafarvogs sem fór fram í Egilshöll á laugardagskvöld. Um 1200 manns mættu og skemmtu sér konunglega og blítuðu Þorrann. Þema kvöldsins var níundi áratugurinn eða 80's tímabilið. 23.1.2024 19:01
Píratar festast ekki bara á klósettinu Fótboltakempur á Kaffibarnum, píratar fastir í lyftu og utanríkisráðherra á Kjarval. Já, það gengur á með meiru en frosti á okkar blessaða landi þar sem frægir eru iðullega á ferðinni. 23.1.2024 15:00
„Netflix er í samkeppni við kynlíf og Netflix er að vinna“ „Ég eyði deginum í að tala um kynlíf,“ segir Áslaug Kristjánsdóttir kynfræðingur og kynlífsráðgjafi í samtali við Marín Möndu Magnúsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. 23.1.2024 14:37
Myndaveisla: Túbering, glingur og 80's múndering Annar þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðinn föstudag. Sjö keppendur stigu þar á svið en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 23.1.2024 12:01
Ást er: Segja fjölmiðla minna þau á aldursmuninn Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna LXS, og sambýlismaður hennar, Enok Jónsson, kynntust fyrir um tveimur árum síðan á skemmtistaðnum Bankastræti Club. Enok hélt upp á tvítugsafmæli sitt á staðnum, sem var á þeim tíma í eigu Birgittu. 22.1.2024 20:01
„Rosalegt áfall að sjá hann berja mömmu“ Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segir áföll í æsku hafa litað líf hans að miklu leyti. Faðir hans var mikill drykkjumaður sem átti það til að breytast í skrímsli en frá móður sinni fékk hann ást og umhyggju. 22.1.2024 15:38