Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Stefnum á stig“

„Það er mjög erfitt að spila hér og við töpuðum í bæði skiptin,“ segir Hákon Arnar Haraldsson fyrirliði landsliðsins og leikmaður Lille í Frakklandi.

„Við getum ekkert verið litlir“

„Það er mikill spenningur í hópnum og það er bara tilhlökkun að mæta svona heimsklassaleikmönnum. Þeir eru með bestu leikmenn heim í öllum stöðum,“ segir Stefán Teitur Þórðarson landsliðsmaður fyrir leikinn í kvöld.

Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu

„Þetta er stóra sviðið. Frakkar örugglega eitt af þremur bestu landsliðum í heiminum í dag ásamt Spánverjum og Argentínu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Íslands fyrir leikinn gegn Frökkum annað kvöld. Leikurinn fer fram á Parc de Princes.

„Ætlum að keyra inn í þetta“

„Það er frábært fyrir mig að koma inn í þennan leik með sjálfstraust en ekki síður fyrir liðið í heild sinni,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson landsliðsmaður, fyrir utan Pullman La Défense hótelið í París þar sem íslenska landsliðið hefur aðsetur á meðan dvölinni í borginni stendur.

„Maður er í þessu fyrir svona leiki“

„Við förum bara fullir sjálfstraust í þennan leik eftir frábær úrslit á föstudaginn,“ sagði Daníel Leó Grétarsson, landsliðsmaður, fyrir utan Pullman La Défense hótelið í París þar sem íslenska landsliðið hefur aðsetur á meðan dvölinni í borginni stendur. 

„Held að þetta séu auð­veldustu leikirnir sem þú spilar“

„Það er bara frábært að vera kominn hingað yfir. Við sóttum góð úrslit á föstudagskvöldið og það var gott að byrja sterkt. Við vitum að verið að fara í allt annan leik núna á þriðjudaginn,“ segir Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður, fyrir utan Pullman La Défense hótelið í París þar sem íslenska landsliðið hefur aðsetur á meðan dvölinni í borginni stendur.

Vildi frekar hafa David Hasselhoff upp­á vegg en Jón Ólafs

Þótt ótrúlegt megi virðast eru tuttugu ár síðan að Hildur Vala Einarsdóttir vann Idol stjörnuleit. Hún varð landsþekkt nánast á einni nóttu og gerir upp þennan tuttugu ára feril á tónleikum í Salnum í Kópavogi næstkomandi laugardagskvöld.

Sjá meira