Stjörnulífið: Sumarið komið og nakin í Seljavallalaug Það er greinilega komið sumar og þjóðin komin í sumargírinn ef marka má samfélagsmiðla. 3.5.2021 11:30
„Það segir mér enginn hvað ég á að ræða“ Edda Falak er 29 ára næringarþjálfari, stundar Cross Fit að fullu og heldur úti hlaðvarpinu Eigin konur. Hún er með meistaragráðu í fjármálum úr Copenhagen Business School. 3.5.2021 10:31
Brá svo mikið að hún rann til í eigin þvagi Þá er komið að lokaþættinum í Einkalífinu fyrir sumarfrí. Alls mættu átta gestir í þáttinn eftir áramót og fengu allir sömu spurninguna eftir að tökum lauk. 2.5.2021 10:00
„Kenndi í raun sjálfri mér um það að hafa verið lögð í einelti“ Söng- og leikkonan Salka Sól Eyfeld hefur verið fyrirferðarmikil í skemmtanabransanum hér á landi í nokkur ár. 30.4.2021 07:01
Superserious frumsýnir myndband Sveitin Superserious frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Let's Be Grown Ups sem er af væntanlegri plötu sem kemur í sumar sem mun heita Let's get serious. 29.4.2021 16:52
Bubbi bólusettur: „Kaus að stíga inn í minn eigin ótta“ „AZ rennur um blóð mitt, fékk pósta frá fólki sem sagði mér fara ekki, skil það er búið að sá óttanum inn í okkur fólk deyr segja menn já við deyjum öll að lokum.“ 29.4.2021 15:31
Var handrukkari, fíkniefnasali og rak vændishús Baldur Freyr Einarsson ólst upp við hrottalegar aðstæður, þar sem harkalegt ofbeldi og neysla var daglegt brauð. Baldur er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. 29.4.2021 13:30
Vandræðalegasta uppákoman: Bjarni Ben missti símann ofan í klósettið í breska þinginu Þá er komið að lokaþættinum í Einkalífinu fyrir sumarfrí. Alls mættu átta gestir í þáttinn eftir áramót og fengu allir sömu spurninguna eftir að tökum lauk. 29.4.2021 11:31
Innlit á heimili Soffíu: „Allir eigi að geta átt fallegt heimili“ Soffía Dögg Garðarsdóttir hefur slegið í gegn með þættina Skreytum hús á Stöð 2+ og Vísi undanfarna mánuði. 29.4.2021 10:31
Glæsilegt fjörutíu fermetra einbýlishús í ástralskri sveit Steph Gordon og eiginmaður hennar reistu fallegt fjörutíu fermetra einbýlishús út í sveit í Mudgee í Ástralíu. 29.4.2021 07:01