„Sársauki hefur alltaf verið drifkrafturinn minn“ Helgi Ómarsson er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 11.2.2022 12:30
Sigraðist á alkóhólisma, mænuskaða og þunglyndi með kælimeðferð og öndun Vilhjálmur Andri Einarsson var illa haldinn af alkóhólisma, ofþyngd og þunglyndi og streitu þegar hann kynntist sérstökum aðferðum Hollendingsins Wim Hof sem slegið hafa í gegn um allan heim. 11.2.2022 10:30
Fallegt einbýli Margrétar og Ómars Í síðasta þætti af Heimsókn bankaði Sindri upp á hjá Margréti Ýri Ingimarsdóttur sem býr í fallegu húsi í Garðabænum þar sem allt hefur verið tekið í gegn af innanhússarkitektinum Berglindi Berndsen. 10.2.2022 12:30
„Maður er sjálfur ákveðið vörumerki“ Hlynur M. Jónsson er fasteignamiðlari og áhrifavaldur sem vakið hefur verðskuldaða athygli fyrir líflegar kynningar sínar á því lúxuslífi sem miðjarðarhafseyjan Kýpur býður upp á, en þar hefur Hlynur verið búsettur undanfarin ár þar sem hann hefur starfað sem alþjóðlegur sölufulltrúi fasteigna. 10.2.2022 10:30
Stækkuðu draumahúsið í Hafnarfirði sautján árum eftir kaupin María Krista Heiðarsdóttir er þekkt fyrir gómsætar uppskriftir og girnilega ketó rétti sem slegið hafa í gegn hjá landanum. 9.2.2022 10:31
Ragnar svarar ekki í símann Lokaþátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z, fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Það má með sanni segja að lokaþátturinn hafi vakið mikla athygli og endalokin mögnuð. 8.2.2022 14:31
Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8.2.2022 12:31
Kom sér úr hjólastólnum með breyttu mataræði Næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir hefur áður sagt frá þeirri reynslu þegar hún veiktist af alvarlegum sjúkdómi sem olli því að hún þurfti að vera í hjólastól. 8.2.2022 10:31
„Hef þurft að úrskurða vinnufélaga minn látinn“ „Maður veit aldrei hvað vaktin ber í skauti sér. Stundum er maður að fara til fólks sem maður þekkir ekki neitt en stundum er þetta fólk sem maður þekkir allt of vel og jafnvel þínir nánustu,“ segir Stefnir Snorrason bráðatækni í síðasta þætti af Baklandinu á Stöð 2. 7.2.2022 14:31
Grenjaði úr hlátri þegar tertan var afhjúpuð Leikarahjónin Friðrik Friðriksson og Álfrún Helga Örnólfsdóttir voru gestir í Blindum bakstri hjá Evu Laufey á Stöð 2í gærkvöld og var verkefnið að baka sænska prinsessutertu. 7.2.2022 12:31
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti