Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Gistihúsaeigandi í Grindavík hefur efnt til mótmæla við lokunarpóstinn hjá Grindavík. Tilefni mótmælanna segir hún mismunun stjórnvalda á hendur ferðaþjónustunni í Grindavík. 17.7.2025 11:34
Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Landlæknir segir vel koma til greina að banna ljósabekki. Skaðsemi tengd notkun þeirra hefur verið til umræðu undanfarna daga og húðlæknar hafa lagt til blátt bann við notkun ljósabekkja. 17.7.2025 09:15
Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Yfir sextíu manns eru taldir af eftir að eldur kviknaði í verslunarmiðstöð borginni Kut í austurhluta Írak seint í gærkvöldi. Fimm dagar eru síðan verslunarmiðstöðin var opnaði. 17.7.2025 08:28
Loftgæði mælast óholl á Akureyri Mikil loftmengun mælist á nærri öllum loftgæðamælum á Akureyri, en er ótengd eldgosinu á Reykjanesskaga. Styrkur svifryks hefur mælst yfir mörkum frá því í nótt. 17.7.2025 07:53
Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Í dag verður suðlæg eða breytileg átt og skúrir. Yfirleitt bjart austanlands, en sums staðar þoka á annesjum. Líkur eru á eldingum norðantil síðdegis. 17.7.2025 07:23
Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Tveir erlendir ferðamenn gengu upp að gosstöðvunum, til baka og síðan inn í Grindavík án þess að vera stöðvaðir af lögreglu. Fréttamaður á svæðinu hefur hitt fleiri ferðamenn í Grindavík í dag sem voru ekki stöðvaðir af lögreglu á leið inn í bæinn. 16.7.2025 14:41
Önnur sprunga opnast Eldgos stendur yfir á Sundhnúksgígaröðinni. Áköf skjálftahrina hófst rétt fyrir miðnætti og kvikuhlaup skömmu síðar. Gosið hófst rétt fyrir klukkan fjögur. Tvær gossprungur eru virkar. Sú fyrri og stærri á upptök sín suðaustan við Litla-Skógfell. Sú nýrri og minni er vestar við Fagradalsfjall. Gosið er ekki talið ógna innviðum. 16.7.2025 01:22
Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna, stærstu sjónvarpsverðlauna Hollywood, voru tilkynntar í dag. Sjónvarpsþættirnir Severance hlutu flestar tilnefningar, 27 talsins. 15.7.2025 16:47
Enn rís land í Svartsengi Landris og jarðskjálftavirkni í Svartsengi halda áfram og hafa verið stöðug síðustu vikur. Ef kvikusöfnun heldur áfram má gera ráð fyrir að líkur á kvikuhlaupi eða eldgosi aukist þegar líða fer á haustið. 15.7.2025 15:47
Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Júlía Navalní, ekkja Alexei Navalní pólitísks andstæðings Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, biðlar til ítalskra stjórnvalda að aflýsa tónleikum leiddum af rússneskum hljómsveitarstjórnanda sem er sagður nátengdur Pútín. 15.7.2025 15:20