Dagskráin í dag: Ítalski boltinn og NFL í aðalhlutverki Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag líkt og flesta sunnudaga. Fimm leikir í Serie A verða í beinni og þar á meðal Rómarslagur Lazio og Roma. 12.11.2023 06:02
Jón Halldór fór í saumana á rifrildi Pavels og Arnars Pavel Ermolinskij og Arnar Guðjónsson þjálfarar Tindastóls og Stjörnunnar áttu í orðaskiptum eftir leik liðanna í Subway-deildinni á fimmtudag. Farið var yfir málið í Subway Körfuboltakvöldi. 11.11.2023 23:31
Bundu enda á rúmlega þrjátíu ára sigurgöngu Víkings og KR Konum fjölgar sífellt í borðtennis hér á landi og flóra félaga sem keppa þar á hæsta stigi stækkar. Gríðarleg spenna var þegar úrslitin réðust í deildakeppninni í Hafnarfirði í dag. 11.11.2023 22:46
Brasilískir sambataktar þegar Real vann stórsigur Real Madrid vann í kvöld stórsigur á Valencia þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fjögur af mörkum Real voru brasilísk. 11.11.2023 21:56
Sjóðandi heitur Willum Þór tryggði sigurinn Willum Þór Willumsson tryggði Go Ahead Eagles sigur í hollensku deildinni þegar hann skoraði eina mark liðsins í sigri á Waalwijk. 11.11.2023 21:00
„Þeir hefðu getað náð jöfnunarmarki“ Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag var vitaskuld nokkuð sáttur eftir 1-0 sigur Manchester United á Luton Town á Old Trafford í dag. Hann sagði mikilvægt að hans menn sneru heilir heim úr landsleikjatörninni 11.11.2023 20:30
Brekka hjá Eyjakonum eftir stórt tap Eyjakonur máttu sætta sig við stórt tap gegn liði Madeira en liðin mættust í Evrópubikarnum í handknattleik í kvöld. 11.11.2023 20:01
Solanke hetjan þegar Bournemouth lagði fyrrum þjálfarann Dominic Solanke var hetja Bournemouth en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í kvöld. Bournemouth lyftir sér úr fallsæti með sigrinum. 11.11.2023 19:30
Bras hjá Íslendingum í Evrópu Fjórir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum í belgísku og grísku deildunum í knattspyrnu í dag. Guðlaugur Victor Pálsson og Alfreð Finnbogason þurftu að sætta sig við tap með Eupen. 11.11.2023 19:16
Miðverðirnir tryggðu Juve sigurinn Juventus er komið í efsta sæti Serie A um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Cagliari í dag. 11.11.2023 18:50