Torsóttur sigur hjá lærisveinum Guðmundar Guðmundur Guðmundsson stýrði sínu liði Fredericia til sigurs gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 21.2.2024 20:45
Juventus vill Albert í skiptum fyrir ungan Argentínumann Ítalski miðillinn Tuttosport greinir frá því í dag að stórlið Juventus vilji fá Albert Guðmundsson til liðs við sig í sumar og sé tilbúið að senda ungan Argentínumann til Genoa í skiptum. 21.2.2024 20:15
Ómar í stuði með Magdeburg en Kolstad tapaði stórt á heimavelli Ómar Ingi Magnússon átti flottan leik í liði Magdeburg sem vann stórsigur í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Norska liðið Kolstad mátti hins vegar sætta sig við stórt tap á heimavelli. 21.2.2024 19:46
Ætlar að henda Manchester City og Liverpool af stallinum Jim Ratcliffe er formlega orðinn einn af eigendum Manchester United eftir að kaup hans á 27,7% hlut í félaginu voru samþykkt. Hann mun sjá um daglegan rekstur á öllu knattspyrnutengdu í félaginu og ætlar sér að skáka Manchester City og Liverpool. 21.2.2024 17:46
Tap hjá U17 í undankeppni EM Íslenska stúlknalandsliðið skipað leikmönnum sautján ára og yngri tapaði í dag 1-0 fyrir Portúgal í leik liðanna í undankeppni Evrópumótsins. 21.2.2024 17:13
Góður útisigur FCK í Íslendingaslag í Danmörku Meistarar FCK í Danmörku unnu góðan útisigur á Silkeborg þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 18.2.2024 16:57
Glódís skoraði þegar Bayern fór á toppinn á ný Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum hjá stórliði Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 18.2.2024 16:50
Teitur sjóðandi heitur í sigri Flensburg Teitur Örn Einarsson var markahæstur í liði Flensburg sem vann stórsigur á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 18.2.2024 16:20
Öruggt hjá Brighton gegn lánlausu liði Sheffield United Brighton vann stórsigur á Sheffield United þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brighton fer upp í 7. sæti deildarinnar eftir sigurinn. 18.2.2024 16:00
Kristian lék allan leikinn í grátlegu jafntefli Kristian Nökkvi Hlynsson og samherjar hans í Ajax gerðu í dag 2-2 jafntefli gegn Nijmegen í hollensku deildinni í dag. 18.2.2024 15:29