Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“

„Ég man ekki eftir að meistaralið hafi breyst svona mikið á svona stuttum tíma,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson um Englandsmeistara Liverpool, í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport. Hann segir breytingarnar veita þá tilfinningu að Arne Slot vilji herma eftir Evrópumeisturum PSG.

Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz

Arsenal verður án þýska sóknarmannsins Kai Havertz á næstunni vegna hnémeiðsla. Félagið er núna í leit að nýjum leikmanni áður en félagaskiptaglugginn lokast 1. september.

Úlfur talinn sá allra besti vestan­hafs

FH-ingurinn Úlfur Ágúst Björnsson hefur verið valinn bestur allra leikmanna bandaríska háskólafótboltans nú þegar ný leiktíð fer að hefjast.

Stoltir af að kló­festa hæfi­leika­búnt frá Ís­landi

Forkólfar danska knattspyrnufélagsins Nordsjælland hrósa happi yfir því að hafa fest kaup á unga methafanum úr KR, Alexander Rafni Pálmasyni, en væntanleg vistaskipti hans voru formlega tilkynnt í gær. Hann mun þó fyrst klára grunnskóla á Íslandi áður en hann heldur út.

Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin

Liverpool fékk draumabyrjun í titilvörn sinn í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann Bournemouth í fyrsta leik en það stóð þó afar tæpt. Markið mikilvæga sem Federico Chiesa skoraði má nú sjá frá ótal mismunandi sjónarhornum.

Sjá meira