Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Lyon tók með sér 2-1 sigur úr fyrri leiknum við Arsenal, fyrir framan rúmlega 40 þúsund áhorfendur á Emirates-leikvanginum, í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 19.4.2025 14:20
Ísak bombaði inn úr þröngu færi Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mikilvægt mark fyrir Düsseldorf í Þýskalandi í dag, í 1-1 jafntefli við Elversberg í baráttu liða sem ætla sér upp í efstu deild. Gríðarleg spenna er í þeirri baráttu. 19.4.2025 13:14
Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Ævintýri norska fótboltaliðsins Bodö/Glimt virðist engan enda ætla að taka og næst á dagskrá er einvígi við Tottenham. Það var þó mikið áfall fyrir leikmenn liðsins að uppgötva, í beinni útsendingu, að þeir hefðu misskilið reglur UEFA um gul spjöld og leikbönn. 19.4.2025 12:31
Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Hollenski ökuþórinn Max Verstappen fengi svimandi háar upphæðir í laun færi svo að hann tæki tilboði Aston Martin um að aka fyrir liðið frá og með næsta ári. 19.4.2025 11:46
„Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Það reyndi aðeins á landafræðikunnáttu sérfræðinganna í Bestu mörkunum þegar Helena Ólafsdóttir bauð upp á stutta spurningakeppni í þættinum eftir fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. 19.4.2025 11:00
Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Sorg ríkir í króatískum fótbolta eftir að fyrrverandi landsliðsmaður þjóðarinnar, hinn 39 ára gamli Nikola Pokrivac, lést í bílslysi í gær. 19.4.2025 10:32
Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Stuðningsmenn Dallas Mavericks virðast hreinlega fegnir að leiktíð liðsins hafi lokið í NBA-deildinni í nótt og sumir ætla núna að styðja við Luka Doncic með LA Lakers í úrslitakeppninni. 19.4.2025 10:06
Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Í lokaþætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi tekur Baldur Sigurðsson púlsinn á nýliðunum frá Austfjörðum í FHL sem í fyrsta sinn spila í Bestu deildinni í sumar. Þjálfarinn Björgvin Karl Gunnarsson sýnir Baldri meðal annars aðstöðuna í Fjarðabyggð. 16.4.2025 16:00
Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, greindi frá því á blaðamannafundi í dag að André Onana yrði í marki United í leiknum mikilvæga við Lyon annað kvöld. 16.4.2025 15:02
Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Nú er orðið ljóst hvernig leikjaplanið verður í undanúrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta. Einvígin tvö hefjast bæði á mánudaginn, á annan í páskum. 16.4.2025 12:33