Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Barcelona kom sér í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta í kvöld með 5-0 stórsigri gegn Athletic Bilbao í undanúrslitaleik. 7.1.2026 21:15
Keegan með krabbamein Fótboltagoðsögnin Kevin Keegan hefur fengið góðar batakveðjur frá bæði Liverpool og Newcastle eftir að fjölskylda hans greindi frá því í dag að hann hefði greinst með krabbamein. 7.1.2026 20:11
Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði flest mörk, átti flestar stoðsendingar og skoraði mörkin sem að innsigluðu nauman útisigur Sävehof gegn Aranäs, 26-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 7.1.2026 19:38
Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Fjórir leikmenn sem hafa verið fjarverandi hjá Manchester United eru á ný í leikmannahópi liðsins í kvöld, í fyrsta leiknum eftir að Rúben Amorim var rekinn. 7.1.2026 19:05
Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Forráðamenn Rosenborgar eru hæstánægðir með að hafa fengið Alfreð Finnbogason til starfa sem yfirmann íþróttamála. Samningur hans við norska stórveldið er til ársins 2030. 7.1.2026 18:13
Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Knattspyrnusamband Íslands hefur nú fundið arftaka Ólafs Inga Skúlasonar sem hætti með U21-landslið karla til þess að taka við Breiðabliki síðastliðið haust. 7.1.2026 17:34
Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Þó að Noregur sé í níunda sæti hjá veðbönkum yfir líklegustu liðin til að vinna HM karla í fótbolta í næsta sumar þá er norska þjóðin ansi bjartsýn á að Erling Haaland og félagar verði heimsmeistarar. 6.1.2026 17:03
Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sameinað lið Grindavíkur og Njarðvíkur mun tefla fram bandarískum markverði í Bestu deild kvenna í fótbolta á komandi leiktíð. 6.1.2026 16:10
Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur tilkynnti óvænt í dag, fyrir toppslaginn við KR í Bónus-deildinni í kvöld, að tvíburasysturnar Anna Lilja og Lára Ösp Ásgeirsdætur væru hættar. 6.1.2026 14:21
Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Útlit er fyrir að KR muni selja miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson til norska knattspyrnufélagsins Kristiansund og að hann verði þar með annar íslenski leikmaðurinn sem fer til félagsins úr Bestu deildinni í vetur. 6.1.2026 14:01