Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þurfa lík­lega stóran sigur og að­stoð frá Afríku

Líklegt er að Ísland þurfi og dugi fimm marka sigur gegn Austurríki á EM í handbolta í dag til að komast í undankeppni Ólympíuleikanna. Ekki yrði þó hægt að fagna fyrr en eftir úrslitaleik á allt öðru móti, Afríkumótinu, á sunnudaginn.

Minnir ógn­væn­lega mikið á Covid-mótið

Handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson segir stöðuna á íslenska landsliðshópnum síðustu sólarhringa, vegna veikinda, farna að minna óþægilega mikið á „Covid-mótið“ í Búdapest fyrir tveimur árum. Íslendingar geti þó ekki kvartað og ætli sér að eiga toppleik gegn Austurríki í dag.

Snorri: Óttast dómínó-áhrif og ætlar ekki að reikna

„Svona er þetta bara og við vinnum með það sem við höfum,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sem bar sig vel í dag þrátt fyrir mikil skakkaföll í íslenska liðinu á EM í handbolta. Hann vill lítið spá í hve stóran sigur Ísland gæti þurft gegn Austurríki á morgun.

Gísli fer í mynda­töku

Gísli Þorgeir Kristjánsson varð að fara meiddur af velli eftir um tíu mínútna leik gegn Króatíu á EM í handbolta í dag.

„Mamma og pabbi reikna þetta út“

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, segir að mótherjar dagsins á EM, Króatar, spili svipaðan handbolta og liðin sem Ísland mætti í fyrstu leikjunum á mótinu.

Þú trúir því ekki en mark­mið Snorra lifir

Hvað ef ég segði þér að það væri enn möguleiki á því að Ísland spilaði um 5. sæti á Evrópumótinu í handbolta? Eða að markmiðið um að komast á Ólympíuleikana í París í sumar sé enn vel raunhæft? Hvorugt er að minnsta kosti lygi.

Sjá meira