Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Víkingar mæta til leiks á nýjan leik í Sambandsdeild Evrópu og Rauðu djöflarnir fá PAOK í heimsókn í Evrópudeildinni. 7.11.2024 06:02
„Langar að svara fyrir okkur“ Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings, segir leikmenn liðsins vilja svara fyrir sig í dag þegar þeir mæta Borac í Sambandsdeild Evrópu. 6.11.2024 23:31
Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Leikbann Mohammed Kudus, leikmanns West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið lengt í fimm leiki eftir að hann var upprunalega dæmdur í þriggja leikja bann eftir að fá beint rautt spjald í leik gegn Tottenham Hotspur í október. 6.11.2024 23:03
Atlético Madríd stal sigrinum í París Atlético Madríd tryggði sér frækinn sigur á París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu. Eftir að lenda undir komu gestirnir frá Madríd til baka og tryggðu sér stigin þrjú með síðustu spyrnu leiksins. 6.11.2024 22:30
ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra ÍBV, Stjarnan og Grótta eru komin áfram í bikarkeppni kvenna í handbolta eftir nokkuð örugga sigra á útivelli í kvöld. 6.11.2024 20:47
Vandræði Madríd halda áfram Franski miðvallarleikmaðurinn Aurélien Tchouaméni verður frá keppni næstu fjórar vikurnar hið minnsta eftir að togna á ökkla. Hann hefur verið í lykilhlutverki hjá Evrópu- og Spánarmeisturum Real Madríd sem hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. 6.11.2024 20:02
Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Barcelona gerði góða ferð til Belgrað í Serbíu þegar lærisveinar Hansi Flick sóttu Rauðu stjörnuna heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6.11.2024 19:32
Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Inter Milan lagði Arsenal 1-0 í einum af stórleikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Skytturnar hans Mikel Arteta hafa nú farið tvívegis til Ítalíu á leiktíðinni og mistekist að skora í báðum leikjum sínum þar. 6.11.2024 19:32
„Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ „Ekkert lið hefur verið betra en Valur í því að taka inn leikmenn, hver sem það er og hversu góðir sem þeir eru,“ sagði Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Körfuboltakvölds. 6.11.2024 18:17
Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Grikkland og Georgía eru með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í riðli í undankeppni EM 2026. Þjóðirnar mættust í dag og þar höfðu Grikkir betur með minnsta mun. 6.11.2024 17:37