Orri Steinn byrjaði á marki í Íslendingaslagnum Lyngby tók á móti FC Kaupmannahöfn í 1. umferð dönsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliðum liðanna og Orri Steinn Óskarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta mark leiksins í 2-0 sigri gestanna. 22.7.2024 19:00
Onana leysir Luiz af hólmi á Villa Park Enska knattspyrnufélagið Aston Villa hefur staðfest kaupin á Amadou Onana en þessi belgíski miðjumaður kemur frá Everton og kostar um 50 milljónir punda eða tæpa níu milljarða íslenskra króna. 22.7.2024 18:15
Ísland mætir Bandaríkjunum tvívegis Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Bandaríkjunum tvívegis í október næstkomandi. 22.7.2024 17:31
Kóngurinn Cantona: „Þarft að njóta leiksins og hafa ástríðu fyrir honum“ Erik Cantona eða King Eric eins og hann er enn kallaður af stuðningsfólki Manchester United eftir ótrúlegan tíma sinn hjá félaginu fór yfir víðan völl í viðtali á dögunum. Hann ræddi framtíð félagsins en hann telur Sir Jim Ratcliffe rétta manninn í að stýra félaginu í rétta átt. 21.7.2024 09:01
Íslendingar aftur til Englands: Hver er næstur? Undanfarin ár hafa ekki margir íslenskir leikmenn spilað í Englandi. Regluverk ensku deildanna eftir Brexit og fleira hefur haft áhrif en nú eru Íslendingar allt í einu farnir að fara í hrönnum til Englands til að spila fótbolta. Stóra spurningin er, hver er næstur? 21.7.2024 08:01
Dagskráin í dag: Lokadagur Opna, Formúla 1 og Bestu deildirnar Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Opna meistaramótinu í golfi lýkur í dag, Formúla 1 í Ungverjalandi, leikir í Bestu deild karla og kvenna ásamt hafnabolta eru á dagskrá. 21.7.2024 06:00
Segir Rangnick hafa haft rétt fyrir sér varðandi vandamál Man Utd Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, verður seint sakaður um að vera annað en hreinskilinn. Hann hefur nú opinberað að Ralf Rangnick, fyrrverandi þjálfari liðsins, hafi haft rétt fyrir sér varðandi vandamál félagsins. 20.7.2024 23:30
„Fann aldrei vera neitt stress að við værum að fara vera þarna“ „Geggjað, fínt að rétta aðeins að rétta úr kútnum,“ sagði Sveinn Margeir Hauksson eftir 1-0 sigur KA á Víkingum í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 20.7.2024 22:46
Horschel leiðir þrátt fyrir leiðinda rigningu Dagur þrjú á Opna meistaramótinu í golfi litaðist af leiðinda rigningu. Billy Horschel leiðir með einu höggi þrátt fyrir að hafa spilað í hvað verstum aðstæðum í dag. 20.7.2024 22:01
Táningurinn Eva leiðir ásamt ríkjandi Íslandsmeistara Hin sextán ára gamla Eva Kristinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari, leiða Íslandsmót kvenna í golfi þegar aðeins lokahringur mótsins er eftir. 20.7.2024 21:26