Hætt í fótbolta til að huga að andlegri heilsu Hin írska Clare Shine, leikmaður Glasgow City, er hætt í fótbolta vegna andlegrar vanlíðan. Shine var hluti af liði liði Glasgow City sem sló Val út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu árið 2020. 25.9.2022 22:32
Bandaríkin sigruðu í baráttunni um forsetabikarinn Lið Bandaríkjanna hafði betur gegn heimsúrvalinu í baráttunni um hinn margrómaða forsetabikar. Úrslitin réðust í kvöld, sunnudag. Var þetta níundi sigur Bandaríkjanna í röð. 25.9.2022 22:00
Færeyjar með ótrúlegan sigur á Tyrklandi Færeyjar og Tyrkland mættust í C-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Tyrkland hafði þegar tryggt sér sigur í riðlinum og þar með sæti í B-deild og Færeyjar voru öruggar með sæti sitt í riðlinum. Það var því kannski ekki mikið undir í leik kvöldsins en úrslitin eru þó ein þó óvæntustu í manna minnum. 25.9.2022 21:31
Holland tryggði farseðilinn í undanúrslit með sigri á Belgíu Holland vann nágranna sína í Belgíu í hálfgerðum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Lokatölur 1-0 lærisveinum Louis van Gaal í vil. 25.9.2022 21:00
Frækinn sigur Dana dugði ekki til Danmörk gerði sér lítið fyrir og vann Frakkland 2-0 í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. Það dugði ekki til sigurs í riðlinum þar sem Króatía lagði Austurríki 3-1 og er því komið í undanúrslit. 25.9.2022 20:45
Everton pakkaði nýliðum Liverpool saman Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu var viðureign Liverpool og Everton á Anfield. Fór það svo að gestirnir í Everton unnu öruggan 3-0 sigur. 25.9.2022 20:00
Nökkvi Þeyr kominn á blað í Belgíu Dalvíkingurinn Nökkvi Þeyr Þórisson er kominn á blað í Belgíu. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir B-deildarlið Beerschot í öruggum 4-0 sigri á Royal Knokke í belgísku bikarkeppninni í dag. 25.9.2022 19:31
Bjarki Már markahæstur hjá Veszprém Bjarki Már Elísson er hægt og rólega að komast í sitt besta form með Veszprém. Hann var markahæstur hjá sínu liði er það fékk Tatabánya í heimsókn í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 42-32. 25.9.2022 19:00
Chelsea komið á blað og gott gengi Man Utd heldur áfram Englandsmeistarar Chelsea eru komnir á blað í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Manchester United heldur áfram á sigurbraut. 25.9.2022 18:45
Umfjöllun: KA/Þór-Haukar 26-25 | Naumur sigur heimaliðsins KA/Þór vann nauman eins marks sigur á Haukum í Olís deild kvenna i handbolta í dag, lokatölur 26-25. 25.9.2022 18:31