Man United skuldar öðrum félögum rúmlega 53 milljarða króna Fjárhagsstaða enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hefur verið til umfjöllunar nýverið eftir að félagið leyfði Cristiano Ronaldo að fara frítt og ákvað að fylla skarðið sem hann skyldi eftir sig með lánsmanni frá Besiktas í Tyrklandi en er í eigu B-deildarliðs Burnley. 14.1.2023 08:01
Dagskráin í dag: Stórleikur í Garðabæ, ítalski, NFL og NBA Það er sannkölluð veisla í boði á rásum Stöðvar 2 Sport 2 í dag og kvöld. Alls eru 7 beinar útsendingar framundan. 14.1.2023 06:00
„Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár“ Liðurinn „Stórar spurningar“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni en nú nýverið lauk deildarkeppninni og fer úrslitakeppnin af stað um helgina. 13.1.2023 23:31
Semple áfram í botnbaráttunni Jordan Semple mun leika með Þór Þorlákshöfn út leiktíðina í Subway deild karla í körfubolta. Hann lék með KR fyrr á þessari leiktíð en var látinn fara þaðan fyrir ekki svo löngu síðan. Bæði lið eru í fallsæti deildarinnar sem stendur. 13.1.2023 22:31
Napoli pakkaði Juventus saman í toppslagnum á Ítalíu Juventus hafði unnið átta leiki í röð án þess að fá á sig mark áður en að mætti toppliði Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Juventus átti aldrei möguleika gegn Napoli í kvöld en leiknum lauk með 5-1 sigri heimamanna í Napoli. 13.1.2023 21:45
Stórsigrar hjá Danmörku og Noregi | Egyptaland valtaði yfir Króatíu Síðari fjórum leikjum dagsins á HM í handbolta er nú lokið. Egyptaland vann níu marka sigur á Króatíu á meðan Danmörk og Noregur unnu örugga sigra. Þetta voru fyrstu leikir liðanna á mótinu. 13.1.2023 21:16
„Ert ekki með einhvern jólajeppa sem vinnur á á bílaverkstæði“ Í nýjasta hlaðvarpsþætti HM Handkastsins var eðlilega farið yfir sigur Íslands á Portúgal. Þrátt fyrir góðan sigur hafa menn nú þegar áhyggjur af spiltíma sumra leikmanna Íslands og veltu fyrir sér af hverju fleiri leikmenn fengu ekki mínútur gegn Portúgal. 13.1.2023 20:31
„Eini sénsinn var að setja hann svona á milli lappanna á honum“ Ómar Ingi Magnússon skoraði stórkostlegt mark gegn Portúgal í gær sem verður lengi í minnum haft. Henry Birgir Gunnarsson hitti Ómar í dag og spurði hann út í þetta ótrúlega mark. 13.1.2023 20:00
Tuttugufaldi Íslandsmeistarinn Guðmundur snýr aftur eftir áratugs pásu Guðmundur Eggert Stephensen mun taka þátt á Íslandsmótinu í borðtennis árið 2023 en hann hefur ekki spilað í áratug. Frá þessu var greint í nýjasta þætti FM95BLÖ á FM957. 13.1.2023 19:30
Lærisveinar Alfreðs lögðu Katar á meðan lærisveinar Arons misstigu sig eftir góða byrjun Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni þegar fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta fóru fram. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu. 13.1.2023 18:46