Handboltaparið flytur suður að tímabilinu loknu Ólafur Gústafsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttir flytja suður til Reykjavíkur í sumar, eftir að tímabilinu í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta er lokið. Frá þessu greinir Handbolti.is. 26.3.2024 20:31
Georgía á EM eftir sigur í vítaspyrnukeppni Georgía er komið á sitt fyrsta Evrópumót karla í knattspyrnu frá upphafi. Farseðilinn tryggði Georgía sér með sigri á Grikklandi í vítaspyrnukeppni. 26.3.2024 19:56
Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar frá sigrinum á Ísrael Åge Hareide hefur ákveðið hvaða 11 leikmenn eiga að byrja leikinn sem sker úr um hvort Ísland komist á EM 2024 í Þýskalandi eður ei. Hann gerir þrjár breytingar frá 4-1 sigrinum á Ísrael. 26.3.2024 18:38
Engin innstæða í Tékklandi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri beið afhroð í Tékklandi þar sem það mætti heimamönnum í undankeppni EM 2025 í knattspyrnu. Lokatölur 4-1 Tékkum í vil. 26.3.2024 18:31
Til Póllands á leikinn mikilvæga fyrir veðmálafé Stuðningsmaður Íslands keypti sér miða í ferð Knattspyrnusambands Íslands á leikinn mikilvæga gegn Úkraínu, sem fram fer í Póllandi, með vinningi úr veðmáli sem gekk upp í 4-1 sigrinum á Ísrael. 26.3.2024 17:00
Segir búning Henson þann ljótasta í sögunni Framherjinn fyrrverandi Stan Collymore verður seint talinn aðdáandi „skandinavíska“ fatamerkisins Henson. Hann gengur svo langt að kalla merkið, sem framleiddi eitt sinn treyjur Aston Villa, algjöran skít (e. absolute shite). 26.3.2024 07:01
Dagskráin í dag: Kemst Ísland á EM? Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum þrælfína þriðjudegi en stórleikur Úkraínu og Íslands ber af. Sigurvegarinn tryggir sér sæti á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. 26.3.2024 06:01
Þarf að borga grískum auðmanni rúmar sex hundruð milljónir Amanda Staveley, meðeigandi enska knattspyrnufélagsins Newcastle United, þarf að borga grískum auðmanni tæpar sex hundruð milljónir íslenskra króna (3,4 milljónir punda) fyrir 22. apríl næstkomandi. 25.3.2024 23:01
Southgate talar um krísu á meðan Walker gæti spilað næsta leik Man City Gareth Southgate segist aldrei hafa lent í annarri eins meiðslakrísu og enska karlalandsliðið í knattspyrnu glímir nú við. Á sama tíma kom fram að Kyle Walker ætti að vera klár í stórleik Manchester City og Arsenal um næstu helgi. 25.3.2024 22:30
KR aftur í deild þeirra bestu eftir stórsigur KR hefur unnið sér inn sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Sætið var endanlega tryggt með gríðarlega öruggum útisigri á Ármanni í kvöld þegar lokaumferð deildarkeppninnar fór fram. 25.3.2024 21:16