Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Engin inn­stæða í Tékk­landi

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri beið afhroð í Tékklandi þar sem það mætti heimamönnum í undankeppni EM 2025 í knattspyrnu. Lokatölur 4-1 Tékkum í vil.

Segir búning Henson þann ljótasta í sögunni

Framherjinn fyrrverandi Stan Collymore verður seint talinn aðdáandi „skandinavíska“ fatamerkisins Henson. Hann gengur svo langt að kalla merkið, sem framleiddi eitt sinn treyjur Aston Villa, algjöran skít (e. absolute shite).

Dag­skráin í dag: Kemst Ís­land á EM?

Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum þrælfína þriðjudegi en stórleikur Úkraínu og Íslands ber af. Sigurvegarinn tryggir sér sæti á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar.

KR aftur í deild þeirra bestu eftir stór­sigur

KR hefur unnið sér inn sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Sætið var endanlega tryggt með gríðarlega öruggum útisigri á Ármanni í kvöld þegar lokaumferð deildarkeppninnar fór fram.

Sjá meira