Skoraði fernu og Englandsmeistararnir halda í við Skytturnar Erling Braut Håland skoraði fjögur mörk Englandsmeistara Manchester City þegar liðið fékk Úlfana í heimsókn í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-1 og Man City stigi á eftir Arsenal og með leik til góða þegar skammt er til loka móts. 4.5.2024 18:35
Tryggvi Snær kom inn af bekknum í tapi gegn botnliðinu Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik í leik Bilbao í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni. Það dugði hins vegar ekki til sigurs þar sem Palencia mætti til Bilbao og vann 17 stiga sigur, lokatölur 80-97. 4.5.2024 18:05
Grótta upp í Olís eftir sigur með minnsta mun í oddaleik Grótta mun leika í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Liðið vann Aftureldingu með eins marks mun í oddaleik um sæti í deild þeirra bestu. Mosfellingar falla þar með niður um deild en um var að ræða umspil milli deilda. 4.5.2024 17:50
Segir aðeins þau hlutlausu hafa skemmt sér yfir fótbolta Ten Hag Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hélt því nýverið fram að lið hans væri eitt það skemmtilegasta, og þróttmesta, áhorfs í ensku úrvalsdeild karla. Stenst sú staðhæfing ef tölfræði síðustu 10 leikja er skoðuð? 2.5.2024 07:01
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, úrslitakeppni í körfunni og margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á fjölda leikja í Bestu deild kvenna í fótbolta, úrslitakeppni í Subway-deild kvenna í körfubolta ásamt Evrópu- og Sambandsdeild í fótbolta. 2.5.2024 06:00
Bucks í sögubækurnar eftir sigurinn á Pacers Milwaukee Bucks komst í sögubækur NBA-deildarinnar í körfubolta þegar liðið hélt einvígi sínu gegn Indiana Pacers í úrslitakeppni deildarinnar á lífi. 1.5.2024 23:00
FH fékk tvær sektir frá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað FH um alls 28 þúsund krónur vegna fjölda refsistiga sem liðið fékk í 3-0 tapinu gegn Val í Mjólkurbikar karla og svo í 2-1 sigrinum á ÍA í Bestu deild karla. 1.5.2024 22:31
Elín Jóna færir sig á milli félaga á Jótlandi Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þórsteinsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska efstu deildarliðið Árósir United. Hún lék áður með EH Álaborg en liðið tryggði sér sæti í efstu deild á nýafstöðnu tímabili. 1.5.2024 21:45
Ómar Ingi skaut Evrópumeisturunum áfram eftir vítakeppni Evrópumeistarar Magdeburgar eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Kielce frá Póllandi í hádramatískum leik. Ómar Ingi Magnússon tók síðasta vítakastið og tryggði Magdeburg sæti í undanúrslitum. 1.5.2024 21:11
Dortmund leiðir þökk sé þrumuskoti Füllkrug Borussia Dortmund leiðir 1-0 eftir fyrri leik liðsins gegn París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu. Leikurinn var gríðarlega jafn en þrumuskot Füllkrug reyndist munurinn að þessu sinni. 1.5.2024 21:00
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent