Árni Marinó bestur á meðan atvinnumaðurinn fyrir vestan skrapar botninn Hefðbundin deildarkeppni Bestu deildar karla í fótbolta er nú hálfnuð. Línur eru farnar að skýrast, hinir ýmsu leikmenn farnir að gera sig gildandi og aðrir við það að vera stimplaðir sem vonbrigði ársins. 24.6.2024 12:00
Reese bætti met þegar hún sökkti Clark í uppgjöri nýliðanna Angel Reese hafði betur gegn Caitlin Clark í því sem kalla mætti uppgjöri nýliða WNBA-deildarinnar í körfubolta. Þær tvær vöktu gríðarlega athygli í bandaríska háskólaboltanum á síðustu leiktíð og hafa haldið því áfram í upphafi leiktíðar. 24.6.2024 11:30
Mörkin: Úkraína og Austurríki leyfa sér að dreyma Alls fóru þrír leikir fram á EM karla í knattspyrnu í gær, föstudag. Úkraína og Austurríki lifa í draumi um sæti í 16-liða úrslitum á meðan Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í leiðinlegum leik. 22.6.2024 08:31
„Usyk veit að hann sigraði mig ekki“ Tyson Fury hefur tjáð sig um tap sitt fyrir Oleksandr Usyk en þeir mættust nýverið í sögulegum þungavigtarbardaga í hnefaleikum. 22.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Vestra á Ísafirði og Pálma Rafns með KR Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Vestri leikur sinn fyrsta alvöru heimaleik í Bestu deild karla, Pálmi Rafn stýrir sínum fyrsta leik sem aðalþjálfari KR og margt fleira. 22.6.2024 06:01
Segir Rice ofmetinn Írski landsliðsmaðurinn James McClean er ekki hrifinn af enska landsliðinu og þá einkum fyrrverandi liðsfélaga sínum Declan Rice. Hann lét miðjumann Arsenal fá það óþvegið fyrir frammistöðu sína gegn Danmörku á EM 2024 á dögunum. 21.6.2024 23:31
Sara Sif til Hauka Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir hefur gert tveggja ára samning við Hauka. Hún gengur í raðir félagsins frá Íslandsmeisturum Vals. 21.6.2024 22:30
Skotinn Tierney ekki meira með á EM Skoski varnarmaðurinn Kieran Tierney er miður sín eftir að í ljós kom að hann verður ekki meira með á EM karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi. Skotland er með eitt stig að loknum tveimur leikjum. 21.6.2024 21:46
Stórmeistarajafntefli í Leipzig Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á EM karla í fótbolta. Stig á bæði lið þýðir að þau eru jöfn í efstu tveimur sætum D-riðils að loknum tveimur leikjum. 21.6.2024 20:55
Tindastóll vann góðan sigur í Keflavík Tindastóll vann 2-0 útisigur á Keflavík í 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Jordyn Rhodes skoraði bæði mörk Tindastóls í leiknum. 21.6.2024 20:30