Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Noregur vann sannfærandi 4-2 sigur á Ísrael í undankeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu sem fram fer á næsta ári. 25.3.2025 21:40
Bjarki Már öflugur Bjarki Már Elísson átti góðan leik þegar Veszprém vann Neka með níu marka mun á útivelli í efstu deild ungverska handboltans. Þá er Sävehof í góðum málum í úrslitakeppninni í Svíþjóð. 25.3.2025 21:05
Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik William Tönning hefur samið við KA og lék sinn fyrsta leik með liðinu þegar leikið var til úrslita í Kjarnafæðismóti karla í fótbolta. 25.3.2025 20:24
Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach gerðu sér lítið fyrir og lögðu Melsungen með þremur mörkum í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. 25.3.2025 19:28
Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals í Bestu deild kvenna, er að ganga til liðs við Svíþjóðarmeistara Rosengård. Valur vill fá Úlfu Dís Kreye til að fylla skarð Ísabellu Söru. 25.3.2025 18:32
Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Fyrrum knattspyrnumaðurinn Joey Barton hefur verið dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á eiginkonu sína,Georgiu. Atvikið átti sér stað á heimili fjölskyldunnar í Lundúnum sumarið 2021. 25.3.2025 17:48
Enda án stiga á botni riðilsins Landslið drengja 19 ára og yngri í knattspyrnu endar án stiga í milliriðli fyrir undankeppni Evrópumótsins sem fram fer síðar á þessu ári. Liðið tapaði í dag með minnsta mun fyrir heimamönnum í Ungaverjalandi. 25.3.2025 17:01
Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Þegar Chelsea fékk enska vængmanninn Jadon Sancho lánaðan frá Manchester United síðasta sumar var það undir þeim formerkjum að Lundúnaliðið myndi kaupa leikmanninn að loknu yfirstandandi tímabili. Chelsea hefur nú skipt um skoðun og er tilbúið að borga sekt frekar en að festa kaup á leikmanninum. 20.3.2025 07:01
Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Ísland leikur í dag sinn fyrsta A-landsleik karla í knattspyrnu undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Það er ein af fjölmörgum beinum útsendingum Stöðvar 2 Sport í dag. 20.3.2025 06:01
Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Leikmannasamtök efstu deilda á Englandi, PFA, hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að öryggi kvenkyns leikmanna sé ógnað sökum slæmra vallaraðstæðna í stórleikjum. 19.3.2025 23:01