Man United stefnir á að vinna ensku úrvalsdeildina árið 2028 Manchester United stefnir á að verða Englandsmeistari árið 2028 en sama ár fagnar liðið 150 ára afmæli sínu. Þetta staðfesti Omar Berrada, nýráðinn framkvæmdastjóri félagsins, á fundi með starfsmönnum Man United nýverið. 27.9.2024 07:00
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, Karólína Lea og mun meira Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 27.9.2024 06:02
Samherji Stefáns Teits kærður fyrir meint bit Enska knattspyrnusambandið hefur kært Milutin Osmajić, framherja Preston North End, fyrir meint bit í leik gegn Blackburn Rovers á dögunum. 26.9.2024 23:31
Ricciardo tapar sæti sínu hjá RB Liam Lawson hefur leyst Daniel Ricciardo af hólmi hjá RB það sem eftir lifir tímabils í Formúlu 1. 26.9.2024 23:02
Viktor Gísli öflugur gegn PSG Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik í marki Wisla Plock sem mátti þola naumt tap gegn París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Kristján Örn Kristjánsson átti þá góðan leik í efstu deild Danmerkur. 26.9.2024 22:01
Engin vandræði þrátt fyrir að vera manni færri nær allan leikinn Tottenham Hotspur fékk Qarabag frá Aserbaísjan í heimsókn í Evrópudeild karla í knattspyrnu. Þrátt fyrir að vera manni færri frá 8. mínútu þá vann Tottenham samt sannfærandi 3-0 sigur. 26.9.2024 21:30
ÍBV og Grótta með sigra Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV lagði Fjölni í Vestmannaeyjum, Grótta lagði HK í Kópavogi á meðan ÍR og Afturelding gerðu jafntefli í Breiðholti. 26.9.2024 21:15
Andri Lucas lagði upp í óvæntu tapi Andri Lucas Guðjohnsen lagði upp mark Gent þegar liðið mátti þola 2-1 tap gegn Cercle Brugge í belgísku efstu deild karla í fótbolta. 26.9.2024 21:01
Arsenal sneri dæminu sér í vil Eftir að tapa 1-0 í Svíþjóð gerði Arsenal sér lítið fyrir og vann Häcken 3-0 í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu.Sigurinn þýðir að Arsenal er komið í riðlakeppnina. París Saint-Germian, sem fór alla leið í undanúrslit í fyrra, er úr leik eftir tap gegn Juventus. 26.9.2024 20:31
Amanda lagði upp á leið sinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Amanda Andradóttir er komin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna. Lagði hún upp eitt marka Twente í öruggum sigri á Osijek frá Króatíu. 26.9.2024 19:45
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning