Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sir Jim Ratcliffe, „Íslandsvinur“ og minnihluta eigandi enska knattspyrnufélagsins Manchester United, heldur áfram að komast í fréttirnar fyrir röngu hlutina. Nú þekkti hann ekki Katie Zelem, fyrirliða kvennaliðs félagsins. 21.2.2025 07:00
Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildar og Sambandsdeildar Evrópu í dag. Allir drættirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. 21.2.2025 06:02
Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Hinn franski Victor Wembanyama mun að öllum líkindum ekki spila fleiri leiki á yfirstandandi leiktíð NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann er með blóðtappa (e. deep vein thrombosis) í öxl. 20.2.2025 23:02
Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Real Sociedad er komið í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur á Danmerkurmeisturum Midtjylland. Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum og rak síðasta naglann í kistu Dananna. 20.2.2025 22:22
Gríðarleg spenna á toppnum Þegar aðeins einn leikur er eftir í 18. umferð Olís deild karla í handbolta er gríðarleg spenna á toppi sem og botni. Íslandsmeistarar FH eru með 27 stig líkt og Fram, Valur með stigi minna á meðan Afturelding er með 25 stig. 20.2.2025 21:16
Rómverjar og FCK sneru við dæminu Nú er ljóst hvaða lið eru komin í 16-liða úrslit Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. 20.2.2025 20:29
Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Orri Freyr Þorkelsson átti frábæran leik í liði Sporting sem mátti þola eins marks tap gegn Íslendingaliði Veszprém í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Dómari leiksins stal hins vegar fyrirsögnunum en það leið yfir hann í fyrri hálfleik leiksins. 20.2.2025 19:45
Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, treystir sömu ellefu og byrjuðu fyrri leik Víkinga við gríska stórliðið Panathinaikos. Víkingar leiða með einu þegar liðin mætast í Aþenu en sigurvegari einvígisins fer í 16-liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu. 20.2.2025 19:13
Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Arnór Smárason mun segja starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val lausu um næstu mánaðarmót. Ástæðan eru flutningar til Svíþjóðar. Hann mun hins vegar starfa áfram sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar félagsins. 20.2.2025 18:30
Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Víkingur mætir Panathinaikos ytra í síðari leik liðanna í umpili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Til að koma leikmönnum liðsins í gírinn fengu þeir fallegar kveðjur að heiman. 20.2.2025 18:01