James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sóknarmaðurinn Lauren James verður frá keppni um ókominn tíma. Það er mikill skellur fyrir Chelsea sem getur enn unnið fernuna. 18.4.2025 17:15
Max svaraði Marko fullum hálsi Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1, segir marga vera að ræða framtíð hans en hann sé ekki einn af þeim. 18.4.2025 08:00
Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Tennisdrottningin fyrrverandi Serena Williams hefur lagt orð í belg varðandi bann Jannik Sinner, efsta manns heimslistans í tennis. Hún segir að hún hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar brot og hann gerðist sekur um. 18.4.2025 07:01
Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport. Körfubolti og akstursíþróttir bera af í dag. 18.4.2025 06:00
Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Donovan Mitchell og Cleveland Cavaliers hafa átt frábært tímabil til þessa í deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Mitchell hefur amt sem áður skorað aldrei skorað færri stig á einu tímabili síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2022. Hvernig má það vera? 17.4.2025 23:00
„Hér er allt mögulegt“ Ruben Amorim var eðlilega alsæll þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir hreint út sagt ótrúlegan sigur sinna manna í Manchester United á Lyon í kvöld. Hann sagði einfaldlega að á Old Trafford væri allt hægt. 17.4.2025 22:21
Dramatík á Hlíðarenda Valur vann tveggja marka sigur á Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta, lokatölur á Hlíðarenda 35-33 eftir framlengdan leik. 17.4.2025 21:37
Van Dijk fær 68 milljónir á viku Fyrirliðinn Virgil van Dijk skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool í dag, fimmtudag. Hann er sagður fá um 400 þúsund pund á viku, það gerir 68 milljónir íslenskra króna. 17.4.2025 20:01
Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Viggó Kristjánsson átti hreint út sagt magnað leik þegar Erlangen gerði 26-26 jafntefli við Eisenach á útivelli í efstu deild þýska handboltans. 17.4.2025 19:12
Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Manchester United er á leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir eina ótrúlegustu endurkomu sem Leikhús draumanna, Old Trafford, hefur séð. 17.4.2025 18:33