Hefðbundnir fundir of langir, of margir, of ómarkvissir og fólk mætir seint Mörg fyrirtæki standa fyrir markvissri upplýsingamiðlun nú á tímum samkomubanns. ,,En hvað gerist þegar hversdagsleikinn tekur við?“ spyr Maríanna Magnúsdóttir umbreytingaþjálfi hjá Manino. 22.4.2020 11:00
Upplýsingamiðlun er grundvallarregla í breytinga- og krísustjórnun „Það er grundvallarregla í breytinga- og krísustjórnun, miðla upplýsingum, koma í veg fyrir misskilning og rangar upplýsingar,” segir Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent í mannauðstjórn við Háskóla Íslands. 22.4.2020 09:00
Að hópstýra starfsfólki í fjarvinnu: Margt mun breytast varanlega Það þarf að horfa meira á hvað er að koma út úr starfi hvers og eins segir Herdís Pála meðal annars um áherslubreytingar sem hún telur fyrirsjáanlegar í kjölfar kórónuveirunar og aukinnar fjarvinnu starfsfólks. 21.4.2020 11:00
Það sem leiðtogar geta lært af klósettpappírskaupæðinu Leitin af leiðtoganum stendur nú sem hæst. Þetta er tímabilið þar sem starfsfólk horfir til stjórnenda og veltir fyrir sér hversu sterkur sá stjórnandi er sem leiðtogi. Eitt af einkennum góðra leiðtoga er að vera alltaf að læra eitthvað nýtt. 21.4.2020 09:00
Að takast á við atvinnuleysi og næstu skref En birtir upp um síðir og þjóðin sem reis með goskrafti uppúr bankahruninu mun rísa upp á ný. 20.4.2020 11:00
Segir vinnufíkla geta nýtt sóttkví sem meðferðartíma Að senda vinnufíkil í 14 daga sóttkví er eins og að senda ofvirkan einstakling í jóga. Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir skýrir út einkenni vinnufíkla og gefur góð ráð. 20.4.2020 09:00
Nýsköpun: „Megum ekki fórna störfum og verðmætum framtíðarinnar“ Fyrirliggjandi aðgerðir stjórnvalda munu að óbreyttu ekki nýtast sprotafyrirtækjum segja Ásta S. Fjeldsted framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Ísak Einar Rúnarsson sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs. 18.4.2020 12:00
„Maðurinn minn kallar mig lampann“ og óttaleg óregla á öllu vegna COVID Í kaffispjalli á laugardögum er talað við fólk í ólíkum störfum um bæði daglegt líf og helstu verkefni í vinnunni. Í þetta sinn er það Áslaug Hulda Jónsdóttir sem situr fyrir svörum. 18.4.2020 10:00
Smærri fyrirtæki: Að viðhalda viðskiptavinum í samkomubanni Fimm leiðir til virkja viðskiptavini og efla viðskiptatryggð á meðan fáir eru á ferli eða lokað vegna samkomubanns. 17.4.2020 11:00