Sjáðu vítaklúður Nikolaj Hansen og mörkin í gær Víkingar duttu úr leik á grátlegan hátt í forkeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi eftir 2-1 tap á móti Shamrock Rovers á Tallaght leikvanginum í Dublin. 17.7.2024 10:22
Heimsleikarnir gætu byrjað klukkan sex um morguninn Það styttist í heimsleikana í CrossFit sem að þessu sinni fara fram í Texas fylki í Bandaríkjunum. 17.7.2024 09:01
Jesús Navas hættir í landsliðinu eftir úrslitaleikinn í kvöld Spænski knattspyrnumaðurinn Jesús Navas staðfesti það á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik EM að leikurinn á móti Englandi í kvöld verður hans síðasti landsleikur á ferlinum. 14.7.2024 17:01
Valgeir Lunddal skoraði í skrautlegum Íslendingaslag Valgeir Lunddal Friðriksson var enn á ný á skotskónum með Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Það dugði þó ekki eftir mjög skrautlegar lokamínútur. 14.7.2024 16:32
Stelpurnar komust ekki upp í A-deildina Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta tapaði leiknum um þriðja sætið á móti Tékklandi á EM í Búlgaríu í dag. 14.7.2024 16:08
Alcaraz vann Djokovic annað árið í röð í úrslitaleik Wimbledon Spánverjinn Carlos Alcaraz er Wimbledon meistari í tennis annað árið í röð eftir frekar sannfærandi sigur á serbnesku goðsögninni Novak Djokovic í úrslitaleiknum í dag. 14.7.2024 15:41
Tólf ár á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar Ástralska körfuboltakonan Lauren Jackson er á leiðinni á Ólympíuleikana í París en hún var valin í tólf manna Ólympíulandslið Ástrala. 14.7.2024 15:00
„Sorglegt að koma á leik bara til að púa á einn leikmann“ Það fór ekkert fram hjá neinum sem horfði á undanúrslitaleik Spánar og Frakklands að einn leikmaður á vellinum mátti þola hreint og tært einelti nær allan leikinn. 14.7.2024 14:31
Ótrúleg hola í höggi: Meira en hálfa mínútu að fara niður Tævanski kylfingurinn Chien Peiyun fór holu í höggi á The Amundi Evian meistaramótinu í dag sem er eitt af risamótunum í kvennagolfinu. 14.7.2024 14:27
Bronny James hefur klikkað á öllum skotunum sínum Los Angeles Lakers valdi Bronny James, tvítugan son LeBron James, í nýliðavalinu á dögunum en það er ekki hægt að segja að strákurinn sé að heilla marga með frammistöðu sinni í Sumardeild NBA. 14.7.2024 14:00