Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Líklegast sagt meira í gríni en alvöru en ummæli Sergio Aguero hafa farið á mikið flug fyrir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 11.2.2025 18:17
Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Valskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta fyrir leikina sem fara fram í kvöld. 11.2.2025 17:30
Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Það eru eftirmálar af leik nágrannanna Espanyol og Barcelona í spænsku kvennadeildinni í fótbolta um helgina. 11.2.2025 07:03
Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Sænskur fótboltaþjálfari, sem er vel þekktur í heimalandi sínu, hefur verið dæmdur í 21 mánaða fangelsi. 11.2.2025 06:31
Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum 11.2.2025 06:01
Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram á öðrum degi Evrópumóts öldunga í klassískum kraftlyftingum sem fer fram þessa dagana í Albi í Frakklandi. 10.2.2025 23:16
Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sex ára dóttir stórstjörnu nýju NFL meistaranna sendi föður sínum skilboð sem margir hafa dáðst af síðan þau voru gerð opinber. 10.2.2025 23:15
Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gerði lítið úr hugsanlegum deilum við Real Madrid fyrir umspilsleiki liðanna um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10.2.2025 23:00
Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Danska handboltahetjan Mathias Gidsel kæfði allar sögusagnir og er ánægður þar sem hann er. 10.2.2025 22:32
Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fiorentina náði ekki að vinna Internazionale í annað skiptið á fimm dögum þegar liðin mættust í ítölsku deildinni í kvöld. 10.2.2025 21:39