Sigmundur taki stríðnina alla leið Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, kíkti í settið til Sindra Sindrasonar í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Hún segir bróður sinn hafa verið brjálæðislega stríðinn í æsku og er bjartsýn á gengi flokksins í kvöld en Nanna skipar jafnframt 2. sætið í Kraganum fyrir flokkinn. 30.11.2024 21:49
Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Sjónvarpskonan Birna María Másdóttir betur þekkt sem Bibba fór á stjá í vikunni og kannaði stemninguna hjá stjórnmálaflokkunum á kosningamiðstöðvum þeirra. Innslagið var sýnt í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. 30.11.2024 21:23
Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Píratar og Miðflokksmenn tókust á um Eurovision og Næturvaktina í kosningakvissi Björns Braga. Þar greindi liðin meðal annars á um keppnisandann í æsispennandi keppni. 30.11.2024 20:37
Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Fulltrúar Viðreisnar og VG mættust í sérlegu Kosningakvissi Björns Braga í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Um æsispennandi keppni var að ræða þar sem myndagáta réði úrslitum. 30.11.2024 20:14
Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. 30.11.2024 07:01
Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Kjördagur Alþingiskosninga 2024 nálgast senn. Eftir rúmar fimm vikur af kosningabaráttu nálgast baráttan því hápunkt sinn, kosningakvöldið sjálft þar sem flokkarnir halda kosningavökur sínar. Kosningavökur eru þekkt fyrir að vera ein skemmtilegustu partýin, þó það fari auðvitað eftir því hvernig flokknum gengur. 29.11.2024 13:30
Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Þrátt fyrir að vera ekki einu sinni ársgömul á tvíeykið í hljómsveit HúbbaBúbba mörg af vinsælustu lögum ársins. Þeir láta ekki deigan síga og hafa nú gefið út enn fleiri lög, nefnilega þrjú jólalög þar sem þeim til halds og trausts er engin önnur en Svala Björgvins og Karlakór Kjalnesinga. 29.11.2024 13:02
Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Kappræður leiðtoga stjórnmálaflokkanna fóru fram á Stöð 2 í gærkvöldi. Tíu formenn mættu í hús í stúdíó í gærkvöldi þar sem var að mörgu að hyggja áður en stigið var á svið hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni. 29.11.2024 10:31
Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Í dag klukkan tíu klukkan 10:00 verður formleg dagskrá í Hörpu vegna Dags íslenskrar tónlistar sem er á sunnudag. Þá mun íslenskt tónlistarfólk verðlauna fólk og hópa sem myndar eiginlegt stoðkerfi íslensks tónlistarlífs. 29.11.2024 09:31
„Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson varaformaður Vinstri grænna segist frekar myndu vera lélegur starfsmaður hjá Hval hf en að þurfa að ferðast um á einkaþotu allt sitt líf. Guðmundur Ingi er ávallt kallaður Mummi af vinum og vandamönnum. 29.11.2024 07:00