Leikdagurinn: Átti gæðastundir með dóttur sinni og fór í Lystigarðinn fyrir leik Sandra María Jessen hefur farið hamförum með Þór/KA í Bestu deild kvenna í sumar. Hún er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar með fimmtán mörk. Sandra hefur nóg fyrir stafni eins og sést glögglega í Leikdeginum, þætti þar sem fylgst er með völdum leikmönnum í Bestu deildinni. 10.7.2024 12:01
Danski Jokic í Bónus-deildina Danski körfuboltamaðurinn Morten Bulow er genginn í raðir Þórs í Þorlákshöfn og mun leika með liðinu í Bónus-deildinni á næsta tímabili. 10.7.2024 11:51
Tuttuguogsjö marka stórsigur í fyrsta leik á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri fer vel af stað á EM í Slóveníu. Í dag vann Ísland risasigur á Úkraínu, 49-22. 10.7.2024 11:36
Sveinn Sigurður farinn vestur Markvörðurinn Sveinn Sigurður Jóhannesson er genginn í raðir Vestra sem er í 11. sæti Bestu deildar karla. 10.7.2024 11:23
„Sannfærð um að þessi samningur lyfti körfuboltanum enn meira upp“ Mikil ánægja ríkir hjá Körfuknattleikssambandi Íslands með nýja samninginn við Bónus. Efstu deildir karla og kvenna munu bera nafn Bónus næstu þrjú árin hið minnsta. 10.7.2024 09:37
Messi baðaði sex mánaða Yamal Nafn hins sextán ára Lamines Yamal er á allra vörum eftir að hann skoraði stórkostlegt mark í 2-1 sigri Spánar á Frakklandi á EM í gær. Yamal var samt aðeins sex mánaða þegar hann komst fyrst í fréttirnar og þar kom sjálfur Lionel Messi við sögu. 10.7.2024 07:00
Dagskráin í dag: Padel og hafnabolti Dagurinn verður nokkuð rólegur hvað beinar útsendingar varðar. Þó verða tvær slíkar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 10.7.2024 06:00
Sjáðu sögulegt glæsimark Yamals Lamine Yamal skoraði frábært mark þegar Spánn komst í úrslit Evrópumótsins í Þýskalandi með sigri á Frakklandi, 2-1, í München í kvöld. 9.7.2024 23:01
Öryggisvörður tæklaði Morata eftir leik Þrátt fyrir að Spánverjar séu komnir í úrslit EM hefur Álvaro Morata, fyrirliði þeirra, ekki átt sjö dagana sæla í Þýskalandi. 9.7.2024 22:15
Rabiot sagði að Yamal þyrfti að gera meira en fékk það í andlitið Lamine Yamal skoraði stórglæsilegt mark þegar Spánn tryggði sér sæti í úrslitum EM með sigri á Frakklandi, 2-1, á Allianz Arena í kvöld. Maðurinn sem reyndi að dekka Yamal í markinu hans skaut á strákinn fyrir leik en fékk það heldur betur í bakið. 9.7.2024 21:15