Njarðvíkingar búnir að finna sér Bandaríkjamann Bandaríski leikstjórnandinn Julius Brown er genginn í raðir Njarðvíkur og mun leika með liðinu í Bónus deild karla á næsta tímabili. 15.7.2024 19:46
Gautaborgarar geta andað léttar Eftir 0-1 sigur á Hammarby eru Kolbeinn Þórðarson og félagar í Gautaborg fjórum stigum frá fallsæti í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.7.2024 19:03
Félagaskipti Sverris staðfest Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir Panathinaikos frá Danmerkurmeisturum Midtjylland. 15.7.2024 18:33
Þrjátíu stiga tap gegn Slóvenum en sextán liða úrslit framundan Strákarnir í íslenska U-20 ára landsliðinu í körfubolta áttu litla möguleika gegn sterku liði Slóveníu á EM í Póllandi í dag og töpuðu með þrjátíu stiga mun, 68-98. 15.7.2024 18:00
Sonur Söndru og Daníels kominn í heiminn Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason, landsliðsfólk í handbolta, hefur eignast sitt fyrsta barn. 15.7.2024 17:16
Heldur sýningu um vítakeppnir: Angistin, alsælan og sagan hans Southgate Guðmundur Einar er svo hugfanginn af vítaspyrnukeppnum að hann ákvað að halda myndlistarsýningu tileinkaða þeim. Örlög Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, eru listamanninum sérstaklega hugleikin. 13.7.2024 09:00
Vilja halda Southgate sama hvernig úrslitaleikurinn fer Enska knattspyrnusambandið vill halda Gareth Southgate í starfi þjálfara karlalandsliðsins sama hvernig úrslitaleikur EM fer. 12.7.2024 16:16
Dauðvona Sven-Göran: „Kæri Gareth, gerðu þetta fyrir mig, Sir Bobby og England“ Sven-Göran Eriksson, sem á ekki langt eftir ólifað, vonast til að sjá Englendinga vinna EM. Í bréfi sem birtist í the Telegraph hvetur hann Gareth Southgate og enska landsliðið til dáða í úrslitaleik Evrópumótsins. 12.7.2024 12:30
Frakki dæmir úrslitaleikinn Búið er að ákveða hver dæmir úrslitaleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Það verður Frakkinn Francois Letexier. 11.7.2024 17:15
Össur með tólf mörk í öðrum sigri strákanna í Slóveníu Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri vann góðan sigur á Póllandi, 37-32, í öðrum leik sínum á EM í Slóveníu. 11.7.2024 16:37