UFC-bardagakappi lifði af skotárás Bandaríski bardagakappinn Ramon Taveras lifði af skotárás fyrir utan heimili móður sinnar í Flórída. 7.8.2024 08:09
Khelif komin í úrslit Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif er komin í úrslit í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum í París. 7.8.2024 07:30
PSG kaupir einn efnilegasta miðjumann Evrópu Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa fest kaup á portúgalska miðjumanninum Joao Neves frá Benfica. Talið er að kaupverðið sé um sextíu milljónir punda. 5.8.2024 17:01
Füllkrug til West Ham West Ham United hefur keypt þýska framherjann Niclas Füllkrug frá Borussia Dortmund. 5.8.2024 16:19
Hreinsanir hjá Juventus: Ætla að selja Chiesa og Szczesny Thiago Motta, nýr knattspyrnustjóri Juventus, ætlar að gera róttækar breytingar á liðinu og hefur sett átta leikmenn á sölulista. 5.8.2024 15:31
Grét þegar hann missti af medalíu og undanþágu frá herskyldu Suður-kóreski kylfingurinn Tom Kim var afar vonsvikinn og felldi tár þegar hann komst ekki á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í París. Hann missti ekki bara af medalíu heldur einnig undanþágu frá herþjónustu í heimalandinu. 5.8.2024 14:45
Biles lauk leik með silfri Simone Biles lauk keppni á Ólympíuleikunum með því að vinna til silfurverðlauna á gólfi. Rebeca Andrade frá Brasilíu stóð uppi sem sigurvegari. 5.8.2024 14:01
Fallslagur HK og KR færður fram á fimmtudag Búið er að færa leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta fram um einn dag. 5.8.2024 13:41
Víkingar eiga góða möguleika á að komast í riðlakeppnina Víkingur á góða möguleika á að komast í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu en dregið var í umspil um sæti í henni í dag. 5.8.2024 12:52
Biles komst ekki á pall Simone Biles vann ekki til verðlauna í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í París í dag. 5.8.2024 12:41