Arnar og Halldóra fyrst í hálfu maraþoni Í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í dag komu Arnar Pétursson og Halldóra Huld Ingvarsdóttir fyrst í mark. 24.8.2024 10:52
Valur fær svartfellskan liðsstyrk Evrópubikarmeistarar Vals hafa fengið svartfellskan línumann, Miodrag Corsovic, til liðs við sig. Hann samdi við félagið út tímabilið. 24.8.2024 10:31
McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy lenti í vandræðalegu atviki á BMW meistaramótinu í Denver, Colorado. 24.8.2024 10:00
Jenas skammast sín og segist hafa haldið framhjá Jermaine Jenas, sem var rekinn frá BBC fyrir að senda tveimur samstarfskonum sínum óviðeigandi skilaboð, segist skammast sín fyrir það sem hann gerði. 24.8.2024 09:29
Þýskur blaðamaður hleypur til minningar um Atla Eðvalds Í dag fer Reykjavíkurmaraþonið fram þar sem margir hlaupa í þágu góðs málefnis. Þýskur blaðamaður hleypur til minningar um einn dáðasta íþróttamann Íslands. 24.8.2024 09:01
Ronda biðst afsökunar: „Á skilið að vera hötuð og fyrirlitin“ Bardagakonan Ronda Rousey hefur beðist afsökunar á að hafa dreift samsæriskenningamyndbandi um Sandy Hook skotárásina. 24.8.2024 08:01
Dagskráin í dag: Dortmund hefur leik í þýsku deildinni Á þessum laugardegi verður boðið upp á sjö beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2. 24.8.2024 06:02
Styttist í endurfundi hjá Lukaku og Conte Napoli færist nær því að kaupa belgíska framherjann Romelu Lukaku frá Chelsea. 23.8.2024 23:16
Kristianstad með augastað á Jóhannesi Fjölmargir íslenskir handboltamenn hafa leikið með Kristianstad í Svíþjóð og félagið ku hafa áhuga á að fjölga þeim. 23.8.2024 22:32
Bellingham missir líklega af leiknum gegn strákunum hans Heimis Jude Bellingham missir væntanlega af næstu leikjum enska landsliðsins vegna meiðsla. 23.8.2024 21:47