Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan José Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, sýndi leikmanni liðsins, Allan Saint-Maximin enga miskunn þegar hann ræddi um ákvörðun sína að velja hann ekki í hópinn fyrir leikinn gegn Rangers í Evrópudeildinni. 14.3.2025 14:48
Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Áhorfandinn sem kallaði í átt að Rory McIlroy á TBC Sawgrass vellinum í Flórída hefur beðist afsökunar á framferði sínu. 14.3.2025 11:31
Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Valur hefur ráðið Róbert Gunnarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmann í handbolta, sem aðstoðarþjálfara karlaliðs félagsins frá og með næsta tímabili. 14.3.2025 11:03
Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði fyrirliða liðsins, Bruno Fernandes, í hástert eftir að hann skoraði þrennu í 4-1 sigri á Real Sociedad í gær. Hann segir þó að Fernandes hafi einn galla í leik sínum. 14.3.2025 10:32
Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. 14.3.2025 09:01
Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Patrick Dorgu, leikmanni Manchester United, var hrósað fyrir íþróttamannslega hegðun í leiknum gegn Real Sociedad í Evrópudeildinni gær. Hann bað dómara leiksins um að taka til baka vítaspyrnu sem United fékk. 14.3.2025 08:02
McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tók síma af áhorfanda sem lét full mikið í sér heyra á æfingahring fyrir Players meistaramótið sem hefst í dag. 13.3.2025 13:31
Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hætti við að láta Endrick taka síðustu spyrnu liðsins í vítakeppninni gegn Atlético Madrid í gær eftir að hafa horft framan í brasilíska ungstirnið. 13.3.2025 12:32
Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Oklahoma City Thunder tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með sigri á meisturum Boston Celtics, 112-118, í nótt. Aðalstjarna Oklahoma náði merkum áfanga í leiknum. 13.3.2025 11:31
Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético Madrid, efast um að dómarar leiksins gegn Real Madrid hafi tekið rétta ákvörðun er þeir dæmdu mark Juliáns Alvarez í vítakeppninni af. 13.3.2025 11:00