Hádegisfréttir Bylgjunnar KSÍ, einkaneysla og tunglferðir verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum í dag. 29.8.2022 11:44
Segir manneklu í leikskólunum stærsta vandamálið Það er fyrst og fremst mannekla sem veldur því að ekki er hægt að bjóða fleiri börnum leikskólapláss en raun ber vitni. 29.8.2022 06:51
Spænska þingið segir „aðeins já þýðir já“ Spænska þingið hefur samþykkt lög sem kveða á um að hægt sé að sækja menn til saka vegna alls kynlífs sem á sér stað án þess að aðilar hafi veitt samþykki. Áður var ekki hægt að sækja menn til saka nema ef kynlífið fól í sér einhvers konar þvingun eða valdbeitingu. 26.8.2022 12:20
Hádegisfréttir Bylgjunnar Harmleikurinn á Blönduósi, launaþjófnaður, þolreiðar og hátíðarviðburður vegna viðurkenningar Íslendinga á sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna eru meðal umfjöllunarefna hádegisfrétta Bylgjunnar. 26.8.2022 11:39
Selenskí segir varaaflstöðvar hafa forðað kjarnorkuslysi Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti segir að litlu hafi mátt muni að kjarnorkuslys yrði þegar síðasta rafmagnslínan að Zaporizhzhia kjarnorkuverinu datt út í átökum í kringum verið. Nokkrar klukkustundir tók að gera við línuna. 26.8.2022 07:22
Fangar fá námsráðgjöf í upphafi annar og vikulega fjarráðgjöf Til stendur að taka upp nýtt fyrirkomulag námsráðgjafar á Kvíabryggju í byrjun annar. Markmiðið er að nýta það fjármagn sem Fjölbrautaskólinn á Suðurlandi fær frá ríkinu betur. Þetta segir Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari FSU í samtali við Fréttablaðið. 26.8.2022 07:16
40 prósent meintra kókaínefna innihéldu alls ekkert kókaín Ríkisrekin rannsóknarmiðstöð þar sem neytendur eiturlyfja geta komið og látið prófa efnin sem þeir kaupa hefur nú verið starfrækt í Canberra í Ástralíu í einn mánuð en niðurstöður prófananna eru sláandi. 25.8.2022 08:09
Mun fleiri sækja aðstoð við upphaf þessa skólaárs en í fyrra 292 börn sem tilheyra 136 fjölskyldum hafa þegið aðstoð hjá Hjálparstarfi kirkjunnar undanfarna daga. Áslaug Arndal segir aðsóknina mun meiri nú en í fyrra, þegar um 200 börn fengu aðstoð í upphafi skólarás. 25.8.2022 07:12
Segir Seðlabankann refsa með svipu í aðdraganda kjarasamninga Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir stýrivaxtahækkanir Seðlabankans með öllu glórulausar. 24.8.2022 14:54
Hádegisfréttir Bylgjunnar Stýrivaxtahækkun Seðlabankans og kröfugerð VR og LÍV verða meðal umfjöllunefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. 24.8.2022 11:39