Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Spænska þingið segir „aðeins já þýðir já“

Spænska þingið hefur samþykkt lög sem kveða á um að hægt sé að sækja menn til saka vegna alls kynlífs sem á sér stað án þess að aðilar hafi veitt samþykki. Áður var ekki hægt að sækja menn til saka nema ef kynlífið fól í sér einhvers konar þvingun eða valdbeitingu.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Harmleikurinn á Blönduósi, launaþjófnaður, þolreiðar og hátíðarviðburður vegna viðurkenningar Íslendinga á sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna eru meðal umfjöllunarefna hádegisfrétta Bylgjunnar.

Selenskí segir varaaflstöðvar hafa forðað kjarnorkuslysi

Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti segir að litlu hafi mátt muni að kjarnorkuslys yrði þegar síðasta rafmagnslínan að Zaporizhzhia kjarnorkuverinu datt út í átökum í kringum verið. Nokkrar klukkustundir tók að gera við línuna.

Fangar fá námsráðgjöf í upphafi annar og vikulega fjarráðgjöf

Til stendur að taka upp nýtt fyrirkomulag námsráðgjafar á Kvíabryggju í byrjun annar. Markmiðið er að nýta það fjármagn sem Fjölbrautaskólinn á Suðurlandi fær frá ríkinu betur. Þetta segir Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari FSU í samtali við Fréttablaðið.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Stýrivaxtahækkun Seðlabankans og kröfugerð VR og LÍV verða meðal umfjöllunefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Sjá meira