Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Boðorðin níu, framtíð ASÍ, útlendingamál og eftirnöfn verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Alþýðusamband Íslands, hlaup úr Grímsvötnum, fjármögnun geðheilbrigðismála og Arctic Circle verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Átök innan ASÍ, ofbeldi barna í skólum, hlaup í Grímsvötnum og staða mála í Úkraínu verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag, auk þess sem við gerum úrslitaleik Íslands og Portúgal um sæti á HM góð skil.

Segir íbúa í Fjarðabyggð lítt spennta fyrir jarðgangagjöldum

Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, segir boðað frumvarp innviðaráðherra um gjaldtöku í jarðgöngum landsins ekki hljóma vel í eyrum íbúa sveitarfélagsins. Þar er að finna tvö jarðgöng; Norðfjarðar- og Fáskrúðsfjarðargöng.

Sjá meira