Greindi ekki frá 19,8 milljón dala láni frá Daewoo Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, greindi ekki frá 19,8 milljón dala láni eins og hann átti að gera þegar hann bauð sig fram til forseta árið 2016 og eftir að hann bar sigur úr býtum í kosningunum. 6.12.2022 07:03
Leggja til sparnaðaraðgerðir upp á sjö milljarða Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu í dag leggja til breytingar á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2023 sem miða að því að spara borginni að minnsta kosti 7,2 milljarða króna. 6.12.2022 06:45
Þjófur hrækti í andlit búðarstarfsmanns og lagði á flótta Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var tvisvar kölluð til vegna þjófnaða í borginni í gær. Í öðru tilvikinu var um að ræða unga konu, sem mun ítrekað hafa verið staðin að því að stela úr verslunum. 6.12.2022 06:31
Leikkonan Kirstie Alley er látin Leikkonan Kirstie Alley er látin eftir baráttu við krabbamein. Hún var 71 árs. Alley var einna þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Cheers, Look Who's Talking myndunum og fyrir að tilheyra Vísindakirkjunni. 6.12.2022 06:18
Dularfullar sprengingar á tveimur herstöðvum í Rússlandi Nokkrir eru látnir eftir sprengingar á tveimur herflugvöllum í Rússlandi. Báðir vellirnir eru í hundruð kílómetra fjarlægð frá landamærunum að Úkraínu; nærri borginni Ryazan og í Saratov. 5.12.2022 12:48
Skora á matvælaráðherra að banna laxeldi í opnum sjókvíum Tuttugu og fimm fyrirtæki og samtök náttúruunnenda skora á matvælaráðherra að stöðva laxeldi í opnum sjókvíum áður en það „verður um seinan“ og kalla eftir trúverðugri áætlun sem miðar að því að banna alfarið laxeldi í sjókvíum hér við land. 5.12.2022 09:48
Sjómaðurinn sem leitað er var skipverji á Sighvati GK-57 í eigu Vísis hf. Sjómaðurinn sem leitað hefur verið að frá því á laugardag féll frá borði Sighvats GK-57, línuskips í eigu Vísis hf. Frá þessu er greint í tilkynningu frá útgerðarfélaginu sem Morgunblaðið hefur undir höndum. 5.12.2022 08:47
Hafa borið kennsl á fleiri en 100 „lögreglustöðvar“ Kína erlendis Spænsku mannréttindasamtökin Safeguard Defenders segja stjórnvöld í Kína starfrækja fleiri en hundrað óopinberar „lögreglustöðvar“ út um allan heim. 5.12.2022 07:37
Er heils dags leikskóli eina lausnin fyrir ársgömul börn? „Allir eru farnir út að vinna, karlar og konur, frá eins árs eða yngri börnum og við erum komin í öngstræti að mínu mati. Erum við raunverulega að segja að eina tilboðið sem við viljum gera eins árs gömlum börnum sé heils dags leikskóli?“ 5.12.2022 06:47
Ölvaðir og undir áhrifum fíkniefna í umferðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók árásarmann í póstnúmerinu 111 í gærkvöldi, eftir að tilkynning barst um líkamsárás. Engar upplýsingar liggja fyrir um áverka þolandans. 5.12.2022 06:27