Arnór færir sig um set og verður lærisveinn Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Arnór Snær Óskarsson er genginn til liðs við Íslendingalið Gummersbach og mun leika með liðinu út yfirstandandi tímabil. 15.2.2024 17:33
Mbappé yfirgefur PSG í sumar Franski framherjin Kylian Mbappé hefur tjáð forráðamönnum Paris Saint-Germain að hann muni yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar. 15.2.2024 17:14
Fullvissir um að Ange fari ekki fet þrátt fyrir áhuga Liverpool Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham eru fullvissir um að ástralski þjálfarinn Ange Postecoglou verði áfram hjá félaginu á næsta tímabiliþrátt fyrir orðróma um að hann sé á óskalista Liverpool yfir mögulega arftaka Jürgens Klopp. 14.2.2024 07:00
Dagskráin í dag: Tíu beinar útsendingar á Valentínusar- og öskudaginn Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar þennan Valentínusar- og öskudag ársins 2024. Því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. 14.2.2024 06:00
Kundananji orðin dýrasta fótboltakona sögunnar Racheal Kundananji er orðin dýrasta fótboltakona sögunnar eftir að hún gekk til liðs við bandaríska liðið Bay FC frá Madrid CFF á Spáni. 13.2.2024 23:32
Enska úrvalsdeildin samþykkir kaup Ratcliffe í Manchester United Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kaup Sir Jim Ratcliffe á 25 prósent hlut í Manchester United. 13.2.2024 23:01
De Bruyne að nálgast sitt besta: „Á enn eftir að spila níutíu mínútur“ Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne skoraði eitt og lagði upp tvö er Manchester City vann 3-1 sigur gegn FCK í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.2.2024 22:31
Brahim Diaz tryggði Madrídingum sigur Brahim Diaz skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 sigur gegn RB Leipzig í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.2.2024 22:04
Meistararnir fara með forystuna á sinn heimavöll Evrópumeistarar Manchester City unnu 3-1 sigur er liðið heimsótti FC Kaupmannahöfn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.2.2024 21:57
Jón Daði skoraði í mikilvægum sigri Bolton Jón Daði Böðvarsson skoraði annað mark Bolton er liðið vann mikilvægan 2-1 sigur gegn Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 13.2.2024 21:43