Valur heimsækir fyrrum félag Dags Sigurðssonar Í morgun var dregið í Evrópukeppnunum í handbolta og þá kom í ljós hvaða liði Valsmenn mæta í Áskorendakeppni Evrópu. 15.10.2019 11:15
Ágúst ráðinn þjálfari Gróttu í dag Pepsi Max-deildarlið Gróttu er búið að ráða þjálfara og sá verður kynntur til leiks síðar í dag. Það er Ágúst Gylfason samkvæmt heimildum íþróttadeildar. 15.10.2019 10:51
Viggó í landsliðið Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur neyðst til þess að gera breytingu á landsliðshópi sínum. 15.10.2019 10:41
Þurfti að tækla liðsfélaga sinn | Myndband Stórbrotið atvik átti sér stað í framhaldsskólaleik í Kaliforníu á dögunum. 14.10.2019 23:15
Umfjöllun: Ísland - Andorra 2-0 | Súrsætt kvöld í Laugardalnum Strákarnir okkar unnu skyldusigur á Andorra í kvöld en líkur liðsins á því að komast á EM í gegnum riðlakeppnina eru nánast að engu orðnar þar sem Frakkar og Tyrkir gerðu jafntefli. 14.10.2019 21:30
Karlar og konur keppa á sama golfmóti Sænsku kylfingarnir Annika Sörenstam og Henrik Stenson standa fyrir stóru móti á næsta ári þar sem bæði karlar og konur keppa. Evrópumótaröð karla og kvenna hefur lagt blessun sína yfir þetta nýja mót. 14.10.2019 19:15
Sigurbjörn tekinn við Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Sigurbjörn Hreiðarsson sem þjálfara félagsins. 14.10.2019 15:57
Dró sig úr landsliðinu vegna veikinda en fór svo á spilavíti Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segist vita nánast allt um leikmenn sína og það kom honum því líklega ekki á óvart er hann sá mynd af James Maddison í spilavíti á föstudaginn. Þá átti kappinn að vera veikur. 14.10.2019 15:45
Heimsmeistari í andahvísli vann leik í NFL-deildinni Pittsburgh Steelers skellti LA Chargers í NFL-deildinni í nótt með Devlin Hodges sem leikstjórnanda. Sá kappi á ekki alveg sama bakgrunn og flestir aðrir í deildinni. 14.10.2019 13:30
Niners er ósigrandi og Kansas tapaði aftur Það var nóg af óvæntum úrslitum í NFL-deildinni í gær og San Francisco 49ers sannaði fyrir öllum að þar er á ferðinni alvöru lið á nýjan leik. 14.10.2019 10:00