Íslenskir MMA-kappar neyðast til að berjast í Færeyjum Þar sem blandaðar bardagalistir, MMA, eru ekki leyfilegar á Íslandi neyðast íslenskir bardagakappar til þess að fara úr landi í hvert skipti sem þeir berjast. 5.5.2017 22:45
Teigurinn: Gulli Gull einlægur í faldri myndavél Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, opnaði sig í Teignum á Stöð 2 Sport í kvöld. 5.5.2017 22:15
Teigurinn: Sjáðu Svein Aron herma eftir afa sínum og hornspyrnukeppnina Teigurinn með Gumma Ben og Bjarna Guðjóns fór í loftið á Stöð 2 Sport í kvöld en þátturinn var geggjaður. 5.5.2017 22:00
Fram og Selfoss með sigra í fyrstu umferð Inkasso-deildin hófst í kvöld hófst í kvöld með þremur leikjum. 5.5.2017 21:10
West Ham nánast færði Chelsea titilinn West Ham kom öllum á óvart í kvöld er liðið vann óvæntan 1-0 sigur á Tottenham í Lundúnaslag kvöldsins. Tapið gerir nánast út um titilvonir Tottenham. 5.5.2017 20:45
Enn einn stórleikurinn hjá Martin Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór enn eina ferðina á kostum í franska boltanum í kvöld er lið hans, Charleville, vann útisigur, 67-76, á Denain. 5.5.2017 19:58
Einar Andri: Liðið gerði ekki nóg til að hjálpa Aroni Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki hrifinn af því sem hann sá í leik íslenska handboltalandsliðsins í Makedóníu í gær. 5.5.2017 19:15
Maciej samdi við uppeldisfélagið Körfuknattleiksmaðurinn Maciej Baginski er kominn heim og búinn að semja við Njarðvík. 5.5.2017 18:43
Man. City má ekki semja við unga leikmenn Enska knattspyrnusambandið hefur sektað Man. City um 41 milljón króna og meinað félaginu að semja við unga leikmenn næstu tvö árin. 5.5.2017 16:15
Geir: Annað hvort viljum við þetta eða ekki Strákarnir okkar eru í erfiðum málum í undankeppni EM eftir fimm marka tap, 30-25, gegn Makedóníumönnum í Skopje í gær. Íslenska liðið skoraði ekki síðustu sjö mínútur leiksins og verður að vinna síðustu þrjá leikina í riðlinum 5.5.2017 06:00