Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16.6.2017 06:30
Buffer-bræðurnir munu líklega kynna peningabardagann Bardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor verður örugglega mikil skrautsýning en hann er líka einstakt tækifæri fyrir Buffer-bræðurna sem eru þekktustu íþróttakynnar heims enda miklir gullbarkar báðir. 15.6.2017 23:00
Redknapp vill fá Terry Birmingham er búið að bjóða John Terry, fyrrum fyrirliða Chelsea, samning fyrir næsta tímabil. 15.6.2017 13:45
Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15.6.2017 12:29
Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15.6.2017 12:00
Curry mun líklega ekki fara í Hvíta húsið NBA-meistarar Golden State Warriors eiga von á boði í Hvíta húsið á næstu mánuðum en óvíst er hvort þeir fari þangað. 15.6.2017 11:30
Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15.6.2017 10:45
Notaði nál til þess að stinga andstæðingana í miðjum leik Leikaraskapur í fótbolta fer í taugarnar á mörgum en leikmaður í Argentínu hefur sett nýtt viðmið í svindli á fótboltavellinum. 15.6.2017 09:30
Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. 15.6.2017 09:00
Dómarar fá leyfi til þess að flauta leiki af Í Álfukeppninni í sumar mun FIFA leyfa dómurum að flauta leiki af ef þeir verða vitni að einhvers konar fordómum hjá áhorfendum. 15.6.2017 08:30