Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mótmælin eru að skaða NFL-deildina

Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, vill fara að fá botn í mótmæli leikmanna NFL-deildarinnar er þjóðsöngurinn er leikinn því þessi mótmæli séu að skaða deildina.

Bilic fær tvo leiki í viðbót

Það er búið að vera mjög heitt undir Slaven Bilic, stjóra West Ham, í vetur og margir héldu að hann myndi fá að fjúka eftir neyðarlegt 3-0 tap gegn nýliðum Brighton á föstudag.

Everton búið að reka Koeman

Gylfi Þór Sigurðsson mun fá nýjan stjóra fljótlega því félag hans, Everton, rak stjóra félagsins, Ronald Koeman, nú í hádeginu.

Stærra afrek en ég áttaði mig á

Stelpurnar okkar unnu sögulegan sigur, 2-3, á Þýskalandi í gær. Fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands í karla- og kvennaflokki. Þjálfarinn sagði að þýska liðið hefði ekki borið virðingu fyrir Íslandi.

West Ham fékk á baukinn

Það er orðið verulega heitt undir Slaven Bilic, stjóra West Ham, eftir stórt tap, 0-3, á heimavelli gegn Brighton í kvöld.

KA dæmdur 10-0 sigur á Akureyri

HSÍ hefur úrskurðað að leikur KA og Akureyrar í Grill 66-deildinni á dögunum verði dæmdur 10-0 fyrir KA þar sem Akureyri tefldi fram ólöglegum leikmanni í leiknum.

Sjá meira