Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. 13.12.2017 22:30
Víkingur nældi í bronsið Leikurinn um bronsið í Bose-bikarnum fór fram í kvöld þar sem Víkingur vann sannfærandi 4-1 sigur á Fjölni. 13.12.2017 22:00
Grótta slapp með skrekkinn á Akureyri | Auðvelt hjá meisturunum Tveir leikir fóru fram í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í kvöld. Grótta og Valur komust þá áfram. 13.12.2017 22:00
Arsenal náði ekki að skora | Spurs vann Brighton David Moyes er að fara að ágætlega af stað með West Ham en hann nældi í stig með sínu liði gegn Arsenal í kvöld. Markalaust í leik liðanna í kvöld. 13.12.2017 21:45
WBA stöðvaði Liverpool Liverpool hefur skorað að vild í síðustu leikjum en liðið náði ekki að koma boltanum yfir línuna gegn WBA í kvöld. Markalaust jafntefli niðurstaðan. 13.12.2017 21:45
Markastíflan brast hjá Lukaku | Sjáðu markið Man. Utd vann 1-0 sigur á Bournemouth í kvöld en það var lítill glæsibragur á leik United-liðsins í rigningunni á heimavelli sínum. 13.12.2017 21:45
Fimmtándi sigur City í röð | Rooney tryggði Everton sigur Topplið Man. City missteig sig ekki gegn botnliði Swansea í kvöld og raðaði inn mörkum eins og svo oft áður í vetur. 13.12.2017 21:30
Góð endurkoma dugði ekki til hjá Alfreð og félögum Alfreð Finnbogason og félagar í þýska liðinu Augsburg urðu að sætta sig við 3-2 tap gegn Schalke í kvöld. 13.12.2017 21:15
Valur með flottan sigur á Snæfelli Valur er sem fyrr á toppi Dominos-deildar kvenna en lið Snæfells var engin hindrun fyrir Valsliðið í kvöld. 13.12.2017 21:06
Auðvelt hjá Barcelona Barcelona vann einn einn stórsigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.12.2017 20:58